Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 1. 2016 | 08:00

Jarrod Lyle fékk ás

Ástralski kylfingurinn Jarrod Lyle komst í heimsgolffréttirnar árin 1999 og 2012 þegar hann sigraðist á hvítblæði og sneri aftur í keppnisgolfið.

Hann var á veikinda undanþágu og spilaði því að PGA Tour, en náði ekki lágmarksvinningsfjárhæð þ.e.  $283,825 til þess að halda sér á mótaröðinni þegar hann sneri aftur 2014.

Hann spilar nú aðallega á ástralasíska PGA túrnum og tekur þátt í Australian PGA meistaramótinu, sem er mót vikunnar bæði á ástralasíska og Evróputúrnum og fer fram á RACV Royal Pines Resort á Gullströndinni í Ástralíu.

Á 1. hring þegar kom að 169 metra par-3 5. holunni náði Lyle að setja niður ás!

Sjá má ás Lyle með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna í mótinu með því að SMELLA HÉR: