
Jarrod Lyle ánægður
Jarrod Lyle tekur nú þátt í fyrsta móti sínu, Australian Masters, eftir hörkubaráttu við krabbamein.
Reyndar greindist hann með krabbamein (þ.e. það hafði tekið sig upp að nýju hjá honum) og varð að leggjast undir hnífinn á sama tíma og dóttir hans, Josi fæddist. Fæðingunni var flýtt svo Jarrod gæti barið fyrsta barn sitt augum áður en hann gengist undir aðgerðina. Josi hefir reynst góður hvati fyrir Lyle að ná heilsu.
Lyle er ánægður þó hann sé ekkert meðal efstu manna í mótinu nú fyrir lokahring Australian Masters. Hann er kominn aftur, hann er aftur farinn að keppa í golfi.
Reyndar er Lyle í T-29, búinn að spila á samtals sléttu pari, 213 höggum og bætir sig með hverjum hring (72 71 70).
Sjá má myndskeið Golf Channel og grein um endurkomu Lyle með því að SMELLA HÉR:
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi