Japanskur golfklúbbur beðinn að leyfa kvenkylfingum aðgang
Kasumigaseki Country Club leyfir sem stendur aðeins karlmönnum aðgang, en þetta er klúbburinn hvers völlur verður notaður í Ólympíuleikunum í Tokyo 2020.

Golfið er enn að reyna að ná fótfestu sem Ólympíugrein og það er ekki bara í Evrópu sem kvenkylfingum er enn ekki leyfður aðgangur að öllum klúbbum og völlum.
Kvenkylfingar keppa svo sannarlega líka á Ólympíuleikunum og nú sl. sumar voru bestu kvenkylfingar íþróttarinnar við keppni á Ólympíuleikunum, en gullið vann Inbee Park frá S-Kóreu eftir úrslitaleik gegn besta kvenkylfinga skv. Rolex-heimslistanum, Lydiu Ko.
Þrátt fyrir velgengni kvenkylfinga á Ólympíuleikunum í Brasilíu þá virðist sem leikarnir 2020 eigi að fara fram á golfvelli klúbbs sem meinar konum inngöngu, m.a. spil á sunnudögum, sem gæti reynst erfitt í vöfum í keppni sem Ólympíuleiku.
Því hefir klúbburinn nú verið beðinn að bæta úr.
Héraðsstjóri Tokyo Yuriko Koike sagði m.a. að hún vonaði að Kasumigaseki Country Club myndi veita konum fulla aðild fyrir 2020. „Mér líður mjög illa að konur geti ekki orðið félagar í klúbbnum á þessu svæði,“ sagði Koike admitted.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
