Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 6. 2015 | 08:00
Japanska sveitin sigraði á The Queens
Það voru gestgjafarnir japönsku sem höfðu forystu frá upphafi til enda þessa nýja móts The Queens presented by Kowa.
The Queens er algerlega nýtt af nálinni en á því keppa sveitir 4 stærstu kvenmótaraða heims; LET, ALPGA, KLPGA og JLPGA.
Leikið var í Miyoshi Country Club, í Aichi, Japan og fyrir lokahringinn átti japanska sveitin 8 stig á þá kóreönsku. Leikið er með holukeppnisformi og er keppnin svipuð Solheim Cup.
Lokaúrslit urðu eftirfarandi:
1 JLPGA
2 KLPGA
3 LET
4 ALPGA
„Mér er létt og ég er ánægð á sama tíma. Við unnum vel saman sem liðsheild og liðsandinn var lykillinn að góðu gengi á mikilvægum augnablikum,“ sagði fyrirliði japanska liðsins Momoko Ueda.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
