
Japanska goðsögnin Teruo Sugihara látinn – 74 ára að aldri
Japanska golfgoðsögnin Teruo Sugihara, einnig kallaður „Don japanska golfsins“ eða bara „Sugi“ lést í gær eftir langa baráttu við krabbamein í blöðruhálskirtli.
Sugi vann 63 alþjóðleg mót á ferli sem spannaði meira en 50 ár. Hann varð 74 ára.
Sugi spilaði sem atvinnumaður, jafnvel eftir að hann var greindur með hinn erfiða sjúkdóm sinn 1997. Árið 2006, þá 68 ára varð hann elsti kylfingur til þess að komast í gegnum niðurskurð á topp-móti atvinnumanna í Japan. Síðasta mót sem hann spilaði á var árið 2010 á Mizuno Open.
„Hr. Sugihara hefir verið lærifaðir minn í golfi allt frá unga aldri,“ sagði Isao Aoki, skv. The Times of India. „Það er virkilega eftirsjá í að hafa misst Hr. Sugihara, sem var einn aktívasti eldri kylfingurinn í golfi.“
Jumbo Ozaki sagði (um lát Sugi): „Ég get mér þess til að hann hafi háð erfiða baráttu við sjúkdóminn. Megi hann hvíla í friði.“
Heimild: Golfweek
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023