
Japanska goðsögnin Teruo Sugihara látinn – 74 ára að aldri
Japanska golfgoðsögnin Teruo Sugihara, einnig kallaður „Don japanska golfsins“ eða bara „Sugi“ lést í gær eftir langa baráttu við krabbamein í blöðruhálskirtli.
Sugi vann 63 alþjóðleg mót á ferli sem spannaði meira en 50 ár. Hann varð 74 ára.
Sugi spilaði sem atvinnumaður, jafnvel eftir að hann var greindur með hinn erfiða sjúkdóm sinn 1997. Árið 2006, þá 68 ára varð hann elsti kylfingur til þess að komast í gegnum niðurskurð á topp-móti atvinnumanna í Japan. Síðasta mót sem hann spilaði á var árið 2010 á Mizuno Open.
„Hr. Sugihara hefir verið lærifaðir minn í golfi allt frá unga aldri,“ sagði Isao Aoki, skv. The Times of India. „Það er virkilega eftirsjá í að hafa misst Hr. Sugihara, sem var einn aktívasti eldri kylfingurinn í golfi.“
Jumbo Ozaki sagði (um lát Sugi): „Ég get mér þess til að hann hafi háð erfiða baráttu við sjúkdóminn. Megi hann hvíla í friði.“
Heimild: Golfweek
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020