Jamie Sadlowski skemmir golfhermi Golf Channel
Jamie Sadlowski, högglengsti kylfingur heims kom nýlega fram í þætti hjá Gary Williams þátttastjórnanda Morning Drive á Golf Channel golfsjónvarpsstöðinni bandarísku.
Tilefnið var keppni þeirra Sadlowski og Williams en þeir ætluðu að reyna með sér hvort slægi lengra í golfherminum.
Williams var búinn að vera nokkuð gífuryrtur um hæfni sína til að leggja Sadlowski í keppninni en…. keppnin tók snöggan endi.
Sleggjan Sadlowski gerði sér nefnilega lítið fyrir og drævaði svo langt að golfhermirinn gaf upp öndina og golfkúlustórt gat kom á golfhermistjaldið!!!
Svo mikill var krafturinn í högginu að boltinn endasentist í vegginn bakvið tjaldið og síðan tilbaka langt út í myndver!!!
Sjón er sögu ríkari. Hér má sjá myndskeiðið af mestu sleggju heims, Jamie Sadlowski, skemma golfhermi Golf Channel SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024