Jamie Donaldson fær takmarkaðan keppnisrétt á PGA Tour
Jamie Donaldson hefir þegið sérstakan tímabundinn keppnisrétt á PGA Tour í Bandaríkjunum, það sem eftir er keppnistímabilsins.
Wales-verjinn (Donaldson) varð í 2. sæti í WGC Cadillac Championship á Doral og hlaut að launum $763,000.
Sú niðurstaða þýðir að Donaldson fær keppnisrétt þar sem hann hefir þegar tekið fram úr þeim lægsta sem komst á túrinn á stigum, frá síðasta keppnistímabili.
Donaldson, 39 ára, sem sigrað hefir tvívegis á Evróputúrnum, er sem stendur efstur á peningalista Evrópumótaraðarinnar.
Þetta þýðir líka að Donaldson er í góðri stöðu að komast í Ryder Cup liðið, en hann er hógvær „það er langur vegur í Ryder Cup“ sagði hann.
„Það er fullt af góðum mótum sem spila verður í en góðu fréttirnar eru þær að ég er að spila vel í þeim til þess að halda mér ofarlega á stigatöflunum, en ég er með fullt af markmiðum burt séð frá því.“
„Það væri frábært að spila í evrópska Ryder Cup liðinu, augljóslega, en ég verð bara að halda áfram að spila vel og gera eins vel og ég get.
„Ég er búinn að tryggja mér kortið mitt á PGA Tour, en ætla ekkert að ákveða mig fyrr en í lok árs hvort ég kem aftur.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024