Jack Nicklaus hlaut Muhammed Ali Legacy Award
Ein af þeim myndum sem Jack Nicklaus er með upp á vegg heima hjá sér í North Palm Beach húsinu sínu er tekin 1996 af honum og Muhammad Ali að ræðast við á PGA Championship í Valhalla Golf Club, en það er völlur sem Nicklaus hannaði í heimabæ Ali, Louisville, Kenntucky.
Nicklaus og Ali hittust aftur í gær þegar Sports Illustrated tilkynnti að Nicklaus væri verðlaunahafi hinna virtu Muhammad Ali Legacy award.
Nicklaus er aðeins 3. aðilinn sem hlotnast þessi heiður en hinir tveir sem hlotið af hann á undan Nicklaus eru stofnandi Special Olympics, Eunice Shriver og NBA goðsögnin Earvin (Magic) Johnson.
Nicklaus, 75 ára, og eiginkona hans, Barbara, hafa á undanförnum árum unnið ómetanlegt starf á sviði mannúðarmála sérstaklega hvað viðkemur heilsu barna en þess vegna stofnuðu þau stofnunina Nicklaus Children’s Health Care Foundation, sem veitir börnum læknisþjónustu víðsvegar um Bandaríkin.
„Ástríða Jacks á að sýna glæsileika á golfvellinum er aðeins trompað af ást hans og ástríðu fyrir börnum og velferð þeirra,“ sagði Ali, 73 ára í fréttatilkynningu. „Áratugum saman hefir hann notað það hversu þekktur hann er til þess að vekja athygli á þörfinni á að styrkja velferðarmál banra. Ég get ekki hugsað mér mann sem á betur skilið þennan heiður en Gullna Björninn.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
