Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 29. 2017 | 14:00
Jack Nicklaus: „Ég veit ekki hversu mikið golf Tiger mun spila meira í framtíðinni“
Jack Nicklaus telur að Tiger Woods muni ekki spila mikið keppnisgolf meira í framtíðinni.
Nicklaus, sem er 18-faldur risatitilshafi, þ.e. er með 4 risatitla umfram Tiger finnst að líkamleg veiklun Tiger ásamt nýlegum persónulegum vandræðum hans hafi sett spurningamerki við hvort hann muni aftur snúa á PGA Tour.
„Hann mun eiga afar erfitt. Ég veit ekki hvort Tiger muni spila mikið golf meira.“ sagði Nicklaus.
„Hann gæti komið aftur og spilað en ég held að það verði ansi erfitt fyrir hann eftir að mæna hans var spelkuð og öll vandræðin sem hann hefir átt í undanfarið.“
„Hann er með fleiri vandamál í daglegu lífi sínu heldur en golfvandræði, í augnablikinu.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
