
Ítalir syrgja Maríu Píu
Ítalski golfheimurinn og golffréttaritarar um allan heim syrgja fráfall Mariu Píu Gennaro.
María Pia vann stöðugt að framgangi ítalsks golfs og var ritstjóri fjölmargra golftímarita m.a. Golf Today.
Hún sá Franceso og Edorado Molinari hafna til vegs og virðingar sem og Marco Crespi (sem sigraði nú um helgina á NH Collection Open á Evrópumótaröðinni, Silvo Grapassoni, Alessandro Tardini, Massimo Scarpa og yngri kynslóð yngri kylfinga s.s.Matteo Manassero.
Reyndar skrifa Francesco Molinari, Grapassoni og Manassero í tímarit, sem María Pía ritstýrði og Francesco Molinari skrifaði m.a. eftirfarandi til minningar um Maríu Píu á Twitter:
„Triste risveglio qui ad Augusta per la notizia della scomparsa di Maria Pia, capace di raccontare il golf come pochi. Un abbraccio a Nick“
Þýtt yfir á ensku: „Það er sorg hér í August við fréttir um andlát Maríu Píu, sem var fær að lýsa golfi eins og engin önnur. Faðmlag til Nick.“
Maria Pia varð fyrsti Ítalinn í sambandi golffréttaritarar (ens. Association of Golf Writer) þegar kosið var um inngöngu hennar 2008.
Hún var fastagestur á Opna ítölsku mótunum og var reglulega á European Masters, BMW PGA Championship og Opna breska.
Eitt af því sem henni fannst skemmtilegast við að gerast félagi í AGW var að komast á Dinner hjá golffréttariturunum (ens. the Golf Writers Dinner)
Meðfylgjandi mynd er á vefsíðu Golf Today í dag þar sem hún er með eftirgerðir af Claret Jug.
María Pía var aðeins 59 ára er hún lést. Hún verður jarðsungin nú á miðvikudaginn 9. apríl, í Mílanó.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024