Ragnheiður Jónsdóttir | september. 1. 2013 | 13:30

ISPS Handa Wales Open í beinni

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er ISPS Handa Wales Open.

Leikið er í Celtic Manor Resort þar sem Ryder Cup 2010 fór fram og lið Evrópu vann sællar minningar undir stjórn Monty.

Meðal þátttakenda dagsins eru heimamaðurinn Liam Bond, sem er að gera góða hluti enda þekki hann Celtic Manor út og inn, Frakkinn Grégory Bourdy, sem er búinn að vera sjóðheitur í mótinu, Daninn Sören Kjeldsen og Gonzo, þ.e. Spánverjinn högglangi Gonzalo Fdez-Castaño

Fyrir lokahringinn er það Bandaríkjamaðurinn Peter Uihlein, sem leiðir.  Stendur hann uppi sem sigurvegari í dag eða einhverra ofangreindra?

Til þess að sjá ISPS Handa Wales Open í beinni SMELLIÐ HÉR: