
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 1. 2013 | 13:30
ISPS Handa Wales Open í beinni
Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er ISPS Handa Wales Open.
Leikið er í Celtic Manor Resort þar sem Ryder Cup 2010 fór fram og lið Evrópu vann sællar minningar undir stjórn Monty.
Meðal þátttakenda dagsins eru heimamaðurinn Liam Bond, sem er að gera góða hluti enda þekki hann Celtic Manor út og inn, Frakkinn Grégory Bourdy, sem er búinn að vera sjóðheitur í mótinu, Daninn Sören Kjeldsen og Gonzo, þ.e. Spánverjinn högglangi Gonzalo Fdez-Castaño.
Fyrir lokahringinn er það Bandaríkjamaðurinn Peter Uihlein, sem leiðir. Stendur hann uppi sem sigurvegari í dag eða einhverra ofangreindra?
Til þess að sjá ISPS Handa Wales Open í beinni SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024