Sigurður Arnar Garðarsson, GKG. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 27. 2014 | 22:00

Íslensku þátttakendurnir 17 í Finnlandi stóðu sig vel!

Í dag lauk keppni á  Finnish International Junior Championship.

Besta árangri íslensku keppendanna 17 náði Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, sem varð í 2. sæti í sínum aldursflokki 14 ára og yngri stráka.

Glæsilegur árangur það!!!

Sjá má lokastöðuna í Finnish International Junior Championship með því að SMELLA HÉR: 

Kristófer Karl Karlsson, GKJ, í sveiflu. Mynd: Golf 1

Strákaflokkur 14 ára og yngri (þátttakendur eru 48):  

2. sæti Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, 7 yfir pari, (74 73 76)

4. sæti Kristófer Karl Karlsson, GKj, 15 yfir pari, (82 74 75 )

5. sæti Ingvar Andri Magnússon, GR, 16 yfir pari, (75 81 76)

14. sæti Ingi Rúnar Birgisson, GKG, 24 yfir pari, (86 78 76) T-19 Bætti sig um 8  högg!!!

32. sæti Magnús Friðrik Helgason, GKG, 24 yfir pari, (80 88 88).

Henning Darri Þórðarson, GK. Mynd: Golf 1

Drengjaflokkur 16 ára (þáttakendur eru 60): 

8, sæti Henning Darri Þórðarson, GK, 8 yfir pari, (77 73 74)

15. sæti Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, 15 yfir pari, (73 77 78)

33. sæti Kristján Benedikt Sveinsson, GHD, 21 yfir pari, (80 77 80)

33. sæti Arnór Snær Guðmundsson, GHD, 21 yfir pari, (79 75 82)

40. sæti Hlynur Bergsson, GKG, 24 yfir pari, (82 78 80)

44. sæti Jóel Gauti Bjarkason, GKG, 29 yfir pari, (81 82 82)

46. sæti Bragi Aðalsteinsson, GKG, 30 yfir pari, (81 82 83)

49. sæti Helgi Snær Björgvinsson, GK, 32 yfir pari, (84 86 78)

Eva Karen Björnsdóttir, GR, varð í 3. sæti á Íslandsmóti unglinga í holukeppni, 22. júní 2014 - í telpuflokki. Mynd: Golf 1

Eva Karen Björnsdóttir, GR,  Mynd: Golf 1

Telpuflokkur (þátttakendur 33)

14. sæti Eva Karen Björnsdóttir, GR, 31 yfir pari, (86 80 81)

15. sæti Saga Traustadóttir, GR, 32 yfir pari, (82 80 86)

15. sæti Ólöf María Einarsdóttir, GHD, 32 yfir pari, (87 78 83)

23. sæti Gerður Ragnarsdóttir, GR, 46 yfir pari, (87 93 82)