Kristófer Tjörvi Einarsson, GV. Íslensku piltarnir 5 luku keppni á Portuguese Intercollegiate Open
Í gær lauk Portuguese Intercollegiate Open, þar sem 5 íslenskir piltar tóku þátt. Mótið er hluti Global Junior Golf mótaraðarinnar.
Mótið fór fram dagana 16.-18. febrúar 2018 .
Íslensku piltarnir sem voru við keppni eru: Daníel Ingi Sigurjónsson, GV; Daníel Ísak Steinarsson, GK; Kristófer Tjörvi Einarsson, GV; Lárus Garðar Long, GV og Nökkvi Snær Óðinsson, GV.
Af íslensku keppendunum stóð Kristófer Tjörvi sig best en piltarnir luku allir keppni á eftirfarandi skori:
T-23 Kristófer Tjörvi Einarsson 17 yfir pari, 233 höggum (79 75 79).
40. sæti Daníel Ísak Steinarsson 26 yfir pari, 242 högg (83 75 84).
T-45 Daníel Ingi Sigurjónsson 28 yfir pari, 244 högg (80 80 84).
74. sæti Lárus Garðar Long, 38 yfir pari, 254 högg (91 81 82).
82. sæti Nökkvi Snær Óðinsson, 57 yfir pari, 273 högg (96 90 87).
Sjá má stöðuna í heild á Portuguese Intercollegiate Open með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
