Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 2. 2016 | 07:00

Íslensku keppendurnir í Finnish Junior U16 stóðu sig vel!

Nokkrir af okkar efnilegustu kylfingum landsins voru við keppni á erlendri grundu, en alls 16 kylfingar tóku þátt í Finnish Junior U16 mótinu sem haldið var í í Finnlandi.

Um var að ræða þriggja daga mót sem hófst á miðvikudaginn 29. júní og lauk í gær, föstudaginn 1. júlí 2016.

Sjá má úrslitin í mótinu með því að SMELLA HÉR: 

Hér má sjá keppendalista frá Íslandi :

Alma Rún Ragnarsdóttir GKG
Flosi Valgeir Jakobsson GKG  T-18, 27 yfir pari, 243 högg (80 85 78)
Jón Arnar Sigurðarson GKG
Magnús Friðrik Helgason GKG
Sigurður Arnar Garðarsson GKG   T-4, 12 yfir pari, 228 högg (77 74 77)
Viktor Ingi Einarsson GR
Sigurður Bjarki Blumenstein GR
Böðvar Bragi Pálsson GR  13. sæti,  21 yfir pari, 237 högg (78 82 77)
Dagbjartur Sigurbrandsson GR
Daníel Ísak Steinarsson GK
Birkir Orri Viðarsson GS
Andri Már Guðmundsson GM
Kristófer Karl Karlsson GM
Ragnar Már Ríkarðsson GM
Björgvin Franz Björgvinsson GM
Sverrir Haraldsson GM