Bjarki Pétursson, GB. Photo: Golf 1 Íslensku keppendurnir fóru fyrstir út á Brabants Open
Fjórir íslenskir kylfingar eru meðal keppenda á Brabants Open sem fram fer í Hollandi og hófst í dag
Þetta er þeir Bjarki Pétursson, GB og Ísak Jasonarson, GK en þeir voru í fyrstu tveimur ráshópum sem fór út af 1. teig og Gísli Sveinbergsson, GK og Ragnar Már Garðarsson, GKG, sem fóru út af 10. teig, sjá nánar með því að SMELLA HÉR:
Snemma dags er Bjarki Pétursson einn af þeim sem deilir efsta sæti (en hann á aðeins 3 holur óspilaðar þegar þetta er ritað) – Bjarki hefir nú nýlokið hring sínum (ritað kl. 10:14) að íslenskum tíma og lék hann á glæsilegum 2 undir pari, 70 höggum og er enn í efsta sæti ásamt 2 öðrum!!! Glæsilegur Bjarki…. eins og alltaf!!!
Hafa ber í huga að margir eru ekki einu sinni farnir út þannig að staðan kann að breytast eftir því sem líður á daginn. Gísli er sem stendur í 5. sæti (Gísli hefir lokið leik lék á 71 höggi -flottur!!!); Ragnar Már í 16. sæti og Ísak í 77. sæti (lék á 82 höggum)
Fylgjast má með gengi íslensku piltanna á Brabants Open með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
