Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 12. 2018 | 10:30

Íslensku gullhafarnir í fréttum erlendis

Íslensku gullmedalíuhafarnir á Evrópuleikunum í blandaðri liðakeppni í golfi, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Valdís Þóra Jónsdóttir, Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson er í fréttum víða erlendis.

Sjá má fréttir um gullverðlaunahafana:

Á vefsíðu Evrópumótaraðarinnar: „Ice-cool Iceland win gold in mixed event“

Í Scottish Herald í grein sem ber fyrirsögnina: „Silver lining for GB as Iceland take gold in European Mixed Team Championships“

Á Reuters: „Iceland become unlikely first European gold winners.“

Á ESPN: „European Championships: Iceland win inaugural mixed team golf

Á Glasgow 2018: Golden day of golf for Iceland