Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 12. 2014 | 17:30

Íslenska kvennalandsliðið tapaði 3,5-1.5 g. Austurríki – Sunna með eina vinning Íslands

Íslenska kvennalandsliðið tapaði fyrir liði Austurríkis á EM kvenna 3,5-1,5 í dag.

Sunna Víðisdóttir, GR var með eina sigur Íslands í viðureign sinni gegn Nadine Dreher sem Sunna vann 2&1.

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR skyldi jöfn í sinni viðureign við Michaelu Gaspi-Mayr, en Ólafía er búin að spila best allra í íslenska kvennalandsliðinu.

Aðrir leikir töpuðust.

Sjá má úrslit einstakra leikja með því að SMELLA HÉR: