Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði T-43 á HM
Íslenska kvennalandsliðið í golfi endaði í 43.-44. sæti á Heimsmeistsaramóti áhugakylfinga sem lauk í Mexíkó í gærkvöld. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK náði bestum árangri í íslenska liðinu en hún lék samtals á 300 höggum +12 og endaði í 48. sæti. Ísland lék samtals á +47 eða 623 höggum en tvö bestu skorin á hverjum hring töldu.
48. sæti: Guðrún Brá Björgvinsdóttir 79-76-69-76= 300 högg +12.
132. sæti: Berglind Björnsdóttir 77-89-77-81 = 325 högg +37.
138. sæti: Signý Arnórsdóttir 79-90-79-84 = 329 högg +41.
Suður-Kórea sigraði með yfirburðum á HM en samtals lék liðið á -29 höggum undir pari vallar eða 547 höggum. Suður-Kórea varði þar með HM-titilinn frá árinu 2014 en liðið hefur varið titil tvívegis í röð og fagnaði því Heimsmeistaratitlinum í þriðja sinn í röð og þetta er í fjórða sinn sem Suður-Kórea sigrar á HM (1996, 2010, 2012 og 2014).
Sviss varð í öðru sæti á 568 höggum eða -8 og í þriðja sæti varð lið Íra á -7 samtals eða 569 höggum.
Sjá má skorið í einstaklingskeppninni með því að SMELLA HÉR:
Sjá má skorið í liðakeppninni með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
