Ragnheiður Jónsdóttir | september. 13. 2020 | 20:00

Íslenska kvennalandsliðið í 8. sæti á EM áhugakylfinga!

Íslenska kvennalandsliðið varð í 8. sæti á Evrópumóti áhugakylfinga í Svíþjóð.

Þetta er langbesti árangur Ísland frá upphafi skv. GSÍ.

Í íslenska landsliðinum voru eftirfarandi kylfingar: Andrea Bergsdóttir, GKG; Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS; Hulda Clara Gestsdóttir, GKG og Saga Traustadóttir, GR.

Gregor Brodie, afreksstjóri GSÍ, var liðsstjóri

Lokastaðan var eftirfarandi:

  1. Svíþjóð
  2. Þýskaland
  3. Danmörk
  4. Sviss
  5. Ítalía
  6. Frakkland
  7. Spánn
  8. Ísland
  9. Tékkland
  10. Holland
  11. Belgía
  12. Slóvakía