
Íslenska karlalandsliðið í 27. sæti á heimsmeistaramóti áhugamanna – Rúnar spilaði best lokahringinn
Í dag lauk heimsmeistaramóti áhugamanna í Antalya, í Tyrklandi.
Íslenska karlalandsliðið lauk keppni á samtals 430 höggum og varð í 27. sæti ásamt liði Chile, Dana, Slóvaka og Íra, af 72 þátttökuþjóðum.
Bandaríkjamenn unnu liðakeppnina á samtals 404 höggum og er Eisenhower Trophy því á leið til Bandaríkjanna.
Axel Bóasson, GK, var á lægsta heildarskori í íslenska landsliðinu spilaði á samtals 214 höggum (69 74 71) og varð í 39. sæti í einstaklingskeppninni af 225 keppendum, sem er stórglæsilegur árangur.
Haraldur Franklín Magnús, GR, lék á samtals 220 höggum (74 71 75) og varð í 81. sæti og Rúnar, GK, sem var á lægsta skori liðsins í dag, 70 glæsihöggum, lék samtals á 222 höggum (76 76 70) og varð í 99. sæti í einstaklingskeppninni.
Til þess að sjá úrslit á heimsmeistaramóti áhugamanna SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024