Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 9. 2016 | 15:00

Íslenska golflandsliðið tryggði sér sigur í 2. deild EM karla Í Luxembourg

Íslenska karlalandsliðið í golfi tryggði sér sigur í 2. deild Evrópumóts karlandsliða hjá áhugamönnum en keppt var í Lúxemborg.

Ísland sigraði Wales í úrslitaleiknum 4/3.

Ísland og Wales voru fyrir úrslitaleikinn örugg með sæti í efstu deild Evrópumótsins á næsta ári en Tékkar fylgja með þeim í efstu deild eftir 5/2 sigur gegn Slóveníu.

Sjá má stöðuna á EM karla í Luxembourg með því að SMELLA HÉR: