Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 13. 2016 | 13:00

Íslandsbankamótaröðin 2016 (2): Fannar Ingi Íslandsmeistari í holukeppni í piltaflokki

Það var Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, sem stóð uppi sem Íslandsmeistari í piltaflokki á Íslandsmóti unglinga í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni.

Úrslit í piltaflokki urðu eftirfarandi:

1. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG – Íslandsmeistari í holukeppni 2016.
2. Arnór Snær Guðmundsson, GHD
3. Hlynur Bergsson, GKG.

Fannar Ingi, GHG, sigraði í úrslitaviðureigninni gegn Arnóri Snæ Guðmundssyni, GHD, 2&0.

Hlynur Bergs sigraði í viðureigninni um 3. sætið gegn Patreki Nordquist Ragnarssyni, GR, 4&2.

Til þess að sjá öll úrslit í Íslandsmóti unglinga í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni SMELLIÐ HÉR: