
Íslandsmótið í holukeppni 2022: Úrslit í 8 manna úrslitum
Í dag réðust úrslit í 8-manna úrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni í golfi 2022. Keppnin fer fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ, hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar, en Golfsamband Íslands er framkvæmdaraðili mótsins. Aðstæður voru nokkuð krefjandi og tölverður vindur var á keppnisvellinum – en Hlíðavöllur er í góðu ástandi og kunnu keppendur vel að meta vallaraðstæður.
Úrslit úr leikjum dagsins í 8-manna úrslitum eru hér fyrir neðan.
Undanúrslitin fara fram í fyrramálið á Hlíðavelli og úrslitaleikirnir hefjast rétt eftir kl. 12:30 á sunnudag.
Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK, sigraði Fjólu Margréti Viðarsdóttur, GS, 3/2.
Árný Eik Dagsdóttir, GR, sigraði Ásdísi Valtýsdóttir, GR, 2/0.
Pamela Ósk Hjaltadóttir, GM sigraði 3/2 gegn Berglindi Erlu Baldursdóttur, GM.
Saga Traustadóttir, GKG sigraði Maríu Eir Guðjónsdóttur, GM 1/0.
Í undanúrslitum mætast Pamela Ósk / Hafdís Alda og Saga / Árný Eik.
Saga sigraði á þessu móti árið 2019 á Akranesi. Pamela er yngsti keppandinn á mótinu en hún er 14 ára gömul.
Kristján Þór Einarsson, GM sigraði Svanberg Adda Stefánsson, GK 3/2.
Kristófer Orri Þórðarson, GKG sigraði Gunnlaug Árna Sveinsson, GKG 3/1
Sigurður Bjarki Blumenstein, GR, sigraði Viktor Inga Einarsson, 5/3.
Aron Emil Gunnarsson, GOS, sigraði Sigurð Arnar Garðarsson, GKG, 2/1.
Í undanúrslitum eigast við Sigurður Bjarki / Kristján Þór og Aron Emil Gunnarsson/ Kristófer Orri.
Kristján Þór hefur tvívegis sigrað á Íslandsmótinu í holukeppni, 2009 og 2014 – ásamt því að hafa fagnað Íslandsmeistaratitlinum í golfi árið 2008.
Í aðalmyndaglugga: Sigurður Bjarki Blumenstein, GR á Íslandsmótinu í holukeppni 2022. Mynd: GSÍ
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023