Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 27. 2012 | 21:30

Íslandsmótið í höggleik: Sigmundur Einar Másson í forystu þegar Íslandsmótið er hálfnað

Það eru miklar sviptingar á Íslandsmótinu í höggleik. Nú þegar það er hálfnað er það Sigmundur Einar Másson, GKG, sem er í forystu er búinn að spila á samtals 3 undir pari, samtals 137 höggum  (68 69). Sigmundur fékk 3 fugla (4., 10. og 15. braut) og 2 skolla (á 5. og 6. braut).

Kristinn Óskarsson, GS. Mynd: Í einkaeigu.

Í 2. sæti er Kristinn Óskarsson, GS, úr Keflavík, á 2 undir pari 138 höggum (69 69).

Rúnar Arnórsson. gsimyndir.net

Í 3. sæti er síðan forystumaður gærdagsins, Rúnar Arnórsson, GK á samtals 1 undir pari, en Rúnar lék á 73 höggum í dag; fékk 4 skolla og 1 fugl á 12. braut.

Axel Bóasson, GK, núverandi Íslandsmeistari í höggleik, sem spilaði svo vel í dag komst með fuglum sínum 7 og 3 skollum, þ.e. glæsiskori sínu upp á 66 högg í 4. sæti og hækkaði sig þ.a.l. um 31 sæti frá því í gær!!!  Hann deilir 4. sætinu með Þórði Rafni Gissurarsyni, GR, en báðir eru þeir Axel á samtals 140 höggum; Axel (74 66) en Þórður Rafn (68 72).

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag Íslandsmótsins í höggleik að öðru leyti  SMELLIÐ HÉR: 

Skv. reglum GSÍ er leikmönnum fækkað niður í 72 eftir 36 holu leik á Íslandsmótinu í höggleik. Ef keppendur eru jafnir í 72. sæti skulu þeir báðir/allir halda áfram. Skv. framansögðu eru það eftirfarandi kylfingar í karlaflokki sem halda áfram keppni á morgun:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 Alls Mismunur
1 Sigmundur Einar Másson GKG -1 F 36 33 69 -1 68 69 137 -3
2 Kristinn Óskarsson GS 1 F 37 32 69 -1 69 69 138 -2
3 Rúnar Arnórsson GK -2 F 38 35 73 3 66 73 139 -1
4 Axel Bóasson GK -2 F 32 34 66 -4 74 66 140 0
5 Þórður Rafn Gissurarson GR -2 F 37 35 72 2 68 72 140 0
6 Haraldur Franklín Magnús GR -2 F 39 35 74 4 67 74 141 1
7 Andri Þór Björnsson GR -1 F 36 34 70 0 71 70 141 1
8 Magnús Lárusson GKJ 0 F 36 35 71 1 71 71 142 2
9 Örlygur Helgi Grímsson GV 0 F 40 33 73 3 69 73 142 2
10 Andri Már Óskarsson GHR -1 F 37 38 75 5 67 75 142 2
11 Ólafur Björn Loftsson NK -4 F 37 34 71 1 72 71 143 3
12 Birgir Guðjónsson GR 0 F 40 33 73 3 70 73 143 3
13 Birgir Leifur Hafþórsson GKG -4 F 37 37 74 4 69 74 143 3
14 Alfreð Brynjar Kristinsson GKG -1 F 40 35 75 5 68 75 143 3
15 Stefán Már Stefánsson GR -2 F 36 39 75 5 68 75 143 3
16 Guðmundur Ágúst Kristjánsson GR -2 F 34 37 71 1 72 71 143 3
17 Bjarni Sigþór Sigurðsson GS 1 F 38 34 72 2 73 72 145 5
18 Hrafn Guðlaugsson GSE 1 F 38 35 73 3 72 73 145 5
19 Ólafur Már Sigurðsson GR -1 F 38 36 74 4 71 74 145 5
20 Bjarki Pétursson GB 0 F 38 35 73 3 72 73 145 5
21 Sigurþór Jónsson GOS 0 F 39 37 76 6 70 76 146 6
22 Theodór Emil Karlsson GKJ 1 F 38 37 75 5 71 75 146 6
23 Ingi Rúnar Gíslason GK 0 F 38 35 73 3 73 73 146 6
24 Kristján Þór Einarsson GK -4 F 38 33 71 1 75 71 146 6
25 Arnar Sigurbjörnsson GKJ 1 F 35 39 74 4 73 74 147 7
26 Guðjón Henning Hilmarsson GKG -1 F 37 35 72 2 75 72 147 7
27 Dagur Ebenezersson GK 1 F 36 37 73 3 74 73 147 7
28 Oddur Óli Jónasson NK 1 F 37 34 71 1 76 71 147 7
29 Arnór Ingi Finnbjörnsson GR -2 F 40 35 75 5 73 75 148 8
30 Gísli Sveinbergsson GK 2 F 37 38 75 5 73 75 148 8
31 Ólafur Hreinn Jóhannesson GSE 1 F 38 36 74 4 74 74 148 8
32 Tryggvi Pétursson GR 2 F 38 37 75 5 73 75 148 8
33 Einar Haukur Óskarsson GK 0 F 37 39 76 6 72 76 148 8
34 Pétur Freyr Pétursson GR 1 F 38 40 78 8 70 78 148 8
35 Sigurpáll Geir Sveinsson GK -1 F 39 36 75 5 74 75 149 9
36 Rúnar Óli Einarsson GKJ 3 F 38 37 75 5 74 75 149 9
37 Arnar Snær Hákonarson GR 0 F 36 38 74 4 75 74 149 9
38 Hlynur Geir Hjartarson GOS -3 F 37 38 75 5 74 75 149 9
39 Kristinn Gústaf Bjarnason GSE 0 F 36 38 74 4 76 74 150 10
40 Arnar Freyr Jónsson GN 4 F 41 38 79 9 71 79 150 10
41 Þórður Ingi Jónsson GK 4 F 41 35 76 6 75 76 151 11
42 Theodór Sölvi Blöndal GO 3 F 41 36 77 7 74 77 151 11
43 Sigurjón Arnarsson GR 1 F 40 37 77 7 74 77 151 11
44 Þórarinn Gunnar Birgisson NK 3 F 43 34 77 7 74 77 151 11
45 Jón Ingi Grímsson GOS 1 F 38 38 76 6 75 76 151 11
46 Alexander Aron Gylfason GR 3 F 42 36 78 8 73 78 151 11
47 Anton Helgi Guðjónsson 3 F 39 36 75 5 76 75 151 11
48 Gísli Þór Þórðarson GR 2 F 38 36 74 4 77 74 151 11
49 Páll Theodórsson GKJ 3 F 41 35 76 6 75 76 151 11
50 Ragnar Már Garðarsson GKG 1 F 39 38 77 7 74 77 151 11
51 Bjarki Freyr Júlíusson GKG 4 F 41 40 81 11 71 81 152 12
52 Nökkvi Gunnarsson NK -1 F 40 36 76 6 76 76 152 12
53 Jóhannes Kristján Ármannsson GB 2 F 41 35 76 6 76 76 152 12
54 Árni Páll Hansson GR 3 F 38 39 77 7 75 77 152 12
55 Rafn Stefán Rafnsson GO 1 F 43 37 80 10 72 80 152 12
56 Ragnar Ágúst Ragnarsson GK 4 F 39 37 76 6 76 76 152 12
57 Friðrik Ómarsson GK 4 F 35 39 74 4 78 74 152 12
58 Davíð Gunnlaugsson GKJ 1 F 36 39 75 5 78 75 153 13
59 Halldór Heiðar Halldórsson GKB 2 F 40 38 78 8 75 78 153 13
60 Stefán Þór Bogason GR 4 F 41 37 78 8 75 78 153 13
61 Ari Magnússon GKG 3 F 38 36 74 4 79 74 153 13
62 Fylkir Þór Guðmundsson 2 F 40 39 79 9 74 79 153 13
63 Kristinn Reyr Sigurðsson GR 4 F 39 38 77 7 76 77 153 13
64 Hjalti Pálmason GR 2 F 41 40 81 11 72 81 153 13
65 Haukur Már Ólafsson GKB 3 F 37 39 76 6 77 76 153 13
66 Jón Karlsson GHG 2 F 41 37 78 8 75 78 153 13
67 Kjartan Dór Kjartansson GKG 0 F 37 38 75 5 78 75 153 13
68 Bogi Ísak Bogason GR 4 F 41 36 77 7 78 77 155 15
69 Daníel Hilmarsson GKG 3 F 38 40 78 8 77 78 155 15
70 Guðbjartur Örn Gunnarsson GKG 3 F 39 38 77 7 78 77 155 15
71 Árni Freyr Hallgrímsson GR 4 F 41 39 80 10 75 80 155 15
72 Snorri Páll Ólafsson GR 3 F 45 37 82 12 74 82 156 16
73 Sigurður Ingvi Rögnvaldsson GHD 2 F 39 41 80 10 76 80 156 16
74 Björn Öder Ólason GO 3 F 41 38 79 9 77 79 156 16
75 Guðjón Karl Þórisson GJÓ 2 F 39 40 79 9 77 79 156 16
76 Benedikt Sveinsson GK 4 F 40 33 73 3 83 73 156 16
77 Willy Blumenstein Valdimarsson GL 2 F 40 41 81 11 75 81 156 16
78 Hallgrímur Júlíusson GV 3 F 38 43 81 11 75 81 156 16