Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2012 | 15:26

Íslandsmótið í höggleik: Rúnar leiðir eftir 6. holu 3. hrings

Rúnar Arnórsson,GK, er með flugeldasýningur á fyrstu 6 holum 3. dags Íslandsmótsins í höggleik. Hann er búinn að fá 4 fugla á fyrstu 6 holurnar (þ.e. á 1.; 2.; 4. og 5. holu). Glæsilegt!…. í einu orði!!!

Til þess að sjá stöðuna á 3. hring Íslandsmótsins í höggleik SMELLIÐ HÉR: