Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 30. 2013 | 07:00

Íslandsmótið í höggleik 2013 – myndasería

Golf 1 tók myndir af þátttakendum á Íslandsmótinu í höggleik á 3. degi mótsins en það stóð í ár 25.-28. júlí 2013.

Það er óhætt að segja að veðrið hafi verið einna best þá, þ.e. á næstsíðasta degi mótsins, 27. júlí 2013 – glampandi sólskin og blíða.

Hér má sjá myndaseríu frá Íslandsmótinu í höggleik 27. júlí 2013 –  SMELLIÐ HÉR: