Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR og Kristján Þór Einarsson, GM leiða í kvenna- og karlaflokki á Íslandsmótinu í höggleik eftir 3. dag.
Perla Sól hefir spilað á samals 1 undir pari. Hún er sú eina í kvennaflokki sem er á heildarskori undir pari eftir 3. hringja spil. Í 2. sæti er atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, aðeins 1 höggi á eftir, á heildarskori upp á slétt par.
Kristján Þór hefir samtals spilað á 6 undir pari. Hann á tvö högg á þá sem næstir koma: þá Sigurð Bjarka Blumenstein og Kristófer Orra Þórðarson, en báðir hafa spilað á samtals 4 undir pari.
Vont veður – rigning og rok er í Vestmannaeyjum, sem stendur. Veðurspáin sem var upp á slæmt veður á 4. hring lá fyrir og gerði mótsstjórn keppendum sérstaklega grein fyrir því fyrir 3. hring að svo gæti farið að aflýsa yrði 4. hring.
Verði 4. hringur felldur niður og Perla Sól og Kristján Þór krýnd Íslandsmeistarar eftir 3. hringja spil þá mun Perla Sól verða næstyngsti kveníslandsmeistari í höggleik frá upphafi eða 15 ára og 313 daga ung, en hún verður 16 ára 28. september nk. Aðeins Ragnhildur Sigurðardóttir var yngri nýorðin 15 ára þegar hún varð Íslandsmeistari á Jarðrinum 1985.
Sjá má stöðuna á Íslandsmótinu í höggleik með því að SMELLA HÉR:
Í aðalmyndaglugga: Perla Sól með Eldfellið á Heimaey í baksýn.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
