
Íslandsmót unglinga í holukeppni: Þóra Kristín mætir Thelmu og Saga Trausta mætir Evu Karenu í 4 manna úrslitum í stelpuflokki
Í dag fóru fram 16 manna úrslit á Íslandsmóti unglinga í holukeppni. Í stelpuflokki voru bara 12 stelpur sem kepptu og því komust 4 efstu úr höggleiknum, sem fram fór í gær, sjálfkrafa áfram í 8 manna úrslitin, en það voru þær Þóra Kristín Ragnarsdóttir, GK, Saga Traustadóttir, GR, Eva Karen Björnsdóttir, GR og Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR.
Úrslit í 16 manna úrslitum í stelpuflokki voru eftirfarandi (NB. aðeins voru spilaðir 4 leikir vegna ofangreinds):
1. Laufey Jóna Jónsdóttir, GS vann Magneu Helgu Guðmundsdóttur, GHD 4&3
2. Thelma Sveinsdóttir, GK vann Heklu Sóley Arnarsdóttur, GK, 5&3
3. Sandra Ósk Sigurðardóttir, GO vann Hörpu L. Bjarkadóttur, GK, 4&3
4. Ólöf María Jónsdóttir, GHD vann Hafdísi Houmöller Einarsdóttur, GK, 7&5
Sigurvegarar í 16 manna úrslitum mættu síðan þeim 4 sem urðu efstar í höggleiknum í gær í 8 manna úrslitum:
1. Þóra Kristín Ragnarsdóttir, GK vann Laufey Jónu Jónsdóttur, GS, 7&5
2. Thelma Sveinsdóttir, GK vann Gerði H. Ragnarsdóttur, GR, 2&1
3. Saga Traustadóttir, GR vann Söndru Ósk Sigurðardóttur, GO, 6%5
4. Eva Karen Björnsdóttir vann Ólöfu Maríu Jónsdóttur, GHD, 5&4
Ljóst er skv. ofangreindu að Íslandsmeistari stelpna í holukeppni 2012 kemur annaðhvort úr GK eða GR. Thelma Sveinsdóttir, GK, var eina stelpan í þessu Íslandsmóti sem spilaði bæði í 16 manna og 8 manna úrslitum og vann báða leiki sína! Glæsilegt hjá þessari ungu stelpu úr GK!
Þær sem mætast á morgun eru Þóra Kristín Ragnarsdóttir, GK og Thelma Sveinsdóttir, GK og Saga Traustadóttir, GR og Eva Karen Björnsdóttir, GR.
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða