Íslandsmót unglinga í holukeppni: Ísak mætir Stefáni Þór og Ragnar Már mætir Emil Þór í 4 manna úrslitum í piltaflokki
Í dag voru leiknir leikir í 16 manna úrslitum á Íslandsmóti unglinga í holukeppni. Úrslit dagsins eru eftirfarandi í flokki 17-18 ára pilta:
1. Eiður Ísak Broddason, NK, vann Benedikt Sveinsson, GK á 20. holu
2. Ísak Jasonarson, GK vann Guðna Val Guðnason, GKG, 4&3
3. Stefán Þór Bogason, GR vann Jóhann Gunnar Kristinsson, GR, 2&1
4. Bjarki Pétursson, GB vann Benedikt Árna Harðarson, GK, 3&2
5. Ragnar Már Garðarson, GKG vann Boga ísak Bogason, GR 1&0
6. Halldór Atlason, GR vann Pétur Magnússon, GO á 19. holu
7. Daníel Hilmarsson, GKG vann Ástgeir Ólafsson, GR 4&2
8. Emil Þór Ragnarsson, GKG vann Árna Frey Hallgrímsson, GR, 6&5.
Jafnframt fór fram keppni í 8 manna úrslitum og eru úrslitin þar eftirfarandi:
1. Ísak Jasonarson, GK, vann Eið Ísak Broddason, NK 7&6
2. Stefán Þór Bogason, GR vann Bjarka Pétursson, GB á 21. holu
3. Ragnar Már Garðarsson, GKG vann Halldór Atlason, GR, 6&5
4. Emil Þór Ragnarsson, GKG vann Daníel Hilmarsson, GKG, 4&2
Það verður því Ísak Jasonarson, GK sem mætir Stefáni Þór Bogasyni, GR og Ragnar Már Garðarsson, GKG, sem mætir Emil Þór Ragnarssyni, GKG.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024