
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 1. 2022 | 10:00
Íslandsmót unglinga í holukeppni 2022: Guðjón Frans Íslandsmeistari í fl. 15-16 ára drengja
Íslandsmót unglinga í holukeppni 2022 fór fram á Hlíðavelli í Mosfellsbæ dagana 27.-29. ágúst.
Leikin var útsláttarkeppni án forgjafar.
Guðjón Frans Halldórsson, GKG, sigraði í flokki 15-16 ára. Í úrslitaleiknum var Markús Marelsson, GK, mótherji Guðjóns Frans en úrslitaleikurinn fór 5/3 fyrir Guðjón Frans.
Veigar Heiðarsson, GA, varð þriðji en hann sigraði Andra Erlingsson, GV, 2/1 í leiknum um bronsverðlaunin.
Á leið sinni að titlinum sigraði Guðjón Frans, Valdimar Kristján Ólafsson, GR 7/5 í 16-manna úrslitum. Hann sigraði Ragnar Orra Jónsson, GA, 6/4 í 8-manna úrslitum. Í undanúrslitum sigraði Guðjón Frans, Veigar Heiðarsson, GA, 1/0.
Sjá má úrslit í öllum leikjum hér að neðan eða með því að SMELLA HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023