Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 19. 2017 | 09:00

Íslandsmót golfklúbba – yngri kylfingar (2017): Úrslit eftir 1. dag

Íslandsmót golfklúbba yngri kylfinga fer fram um helgina.

Mótið hófst í gær, föstudaginn 18. ágúst 2017.

Hér er hægt að sjá stöðuna eftir 1. dag á Íslandsmóti golfklúbba yngri kylfinga hér að neðan:

Stúlkur 15 ára og  18 ára yngri 

Mótið fer fram hjá Golfklúbbnum að Flúðum (GF) – Til að sjá stöðuna SMELLIÐ HÉR:

Piltar 15 ára og yngri 

Mótið fer fram hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar (GM) -Til að sjá stöðuna SMELLIÐ HÉR:

Piltar 18 ára og yngri

Mótið fer fram hjá Golfklúbbnum Hellu (GHR) – Til að sjá stöðuna SMELLIÐ HÉR: