Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 21. 2017 | 11:00

Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga: Sveit GK Íslandsmeistarar í 1. deild!!!

Íslandsmót golfklúbba – eldri kylfinga – þ.e. 1. deild kvenna, fór fram í Golfklúbbi Vestmannaeyja, 18.-20. ágúst 2017 og lauk í gær.

Íslandsmeistarar varð sveit GK!!!

Sveit GK var skipuð með eftirfarandi hætti:  

Anna Snædís Simarsdóttir
Helga Gunnarsdóttir
Kristín Pétursdóttir
Kristín Sigurbergsdóttir
Kristjana Aradóttir
Margrét Berg Théódórsdóttir
Margrét Sigmundsdóttir
Hulda Soffía Hermannsdóttir
Þórdís Geirsdóttir

Liðsstjóri:

Þórdís Geirsdóttir

Úrslit urðu eftirfarandi:

1 sæti Sveit GK

2 sæti Sveit GKG

3. sæti Sveit GR

4. sæti Sveit GÖ

5. sæti Sveit NK

6. sæti Sveit GO

7. sæti Sveit GM

Sjá má öll úrslit í 1. deild kvenna á Íslandsmóti golfklúbbi – eldri kylfinga með því að SMELLA HÉR: