Íslandsmót golfklúbba 2023: GR Íslandsmeistarar í fl. 21 árs og yngri pilta
Það er piltasveit Golfklúbbs Reykjavíkur (GR) 21 árs og yngri, sem varð Íslandsmeistari á Íslandsmóti golfklúbba 2023.
Mótsstaður var Svarfhólsvöllur á Selfossi og fór mótið fram dagana 20.-22. júní 2023.
Veðrið lék ekki við keppendur, rigning og rok.
Piltasveit GR hafði betur gegn piltasveit Golfklúbbs Akureyrar (GA) 2&1.
Golfklúbburinn Keilir (GK) landaði 3. sætinu í viðureign um bronsið við Golfklúbb Suðurnesja 2&1.
Spilaður var höggleikur á 1. keppnisdegi og þar eftir raðað í riðla eftir úrslitum EFstu liðin úr A og B riðli léku um Íslandsmeistaratitilinn, liðin í 2. sæti í A og B riðli um bronsið; liðin í 3. sæti í A og B léku um 5 sætið. C og D riðlar léku svo um 8. – 13. sæti.
Í holukeppninni var leikinn einn fjórmenningur og tveir tvímenningsleikir. Í fjórmenningsleikjunum léku tveir leikmenn saman í liði og leika þeir einum bolta og slá þeir upphafshöggin til skiptis. Í tvímenningnum er einn leikmaður úr hvoru liði sem keppa gegn hvorum öðrum í holukeppni.
Í aðalmyndaglugga: Íslandsmeistarapiltasveit GR á Íslandsmóti golfklúbba 2023.
Mynd og texti (að hluta): GSÍ.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
