Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 24. 2023 | 22:00

Íslandsmót golfklúbba 2023: GKG Íslandsmeistarar í strákaflokki 14 ára og yngri

Íslandsmót golfklúbba í aldursflokki 14 ára og yngri fór fram dagana 21.-23. júní og var leikið á Selsvelli hjá Golfklúbbnum á Flúðum.

Alls tóku 14 lið þátt í drengjaflokki.

Fyrst voru spilaður höggleikur, þar sem 3 bestu skor liðs töldu.

Eftir það var raðað í riðla eftir stöðunni úr höggleiknu.

GKG er Íslandsmeistari golfklúbba í strákaflokki 14 ára og yngri – GK varð í 2. sæti og GA í 3. sæti.

Sveit GK í strákaflokki 14 ára og yngri á Íslandsmóti golfklúbba 2023 – urðu í 2. sæti!!!

 

Sjá má úrslitin í höggleikshluta keppninnar með því að SMELLA HÉR: