Íslandsmót golfklúbba 2022: GSE sigraði í 2. deild karla
Íslandsmót golfklúbba 2022 í karflokki 50 ára og eldri fór fram á þremur stöðum dagana 18.-20. ágúst.
Í 2. deild var keppt á Kirkjubólsvelli í Sandgerði. Alls tóku 8 lið þátt. Keppt var í tveimur riðlum og leikin ein umferð í riðlinum.
Tvö efstu liðin komust í undanúrslit þar sem að efsta liðið í A-riðli leikur gegn liðinu í 2. sæti í B-riðli.
Efsta liðið úr B-riðli leikur gegn liðinu í 2. sæti í A-riðli.
Liðin sem komast ekki í undanúrslit léku um sæti 5.-8. og neðsta liðið féll í 3. deild.
Einn fjórmenningsleikur og fjórir tvímenningsleikir fara fram í hverri umferð.
Golfklúbburinn Setberg sigraði í 2. deild og leikur í efstu deild á næsta ári. GSE sigraði Golfklúbb Vestmannaeyja í úrslitaleiknum um efsta sætið. Golfklúbbur Mosfellsbæjar varð í þriðja sæti. Golfklúbbur Fjallabyggðar féll og leikur í 3. deild á næsta ári.
Í aðalmyndaglugga: Sigursveit Íslandsmeistara GSE í 2. deild á Íslandsmóti golfklúbba 2022.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
