Íslandsmót golfklúbba 2020: Esja sigraði í 4. deild karla
Íslandsmót golfklúbba í 4. deild karla fór fram á Þorláksvelli dagana 21.-23. ágúst. Alls tóku 8 klúbbar þátt og var baráttan hörð um að komast upp í 3. deild og að sama skapi forðast fall í 5. deild.
Golfklúbburinn Esja, sem var að taka þátt í fyrsta sinn á Íslandsmóti golfklúbba, sigraði í úrslitum um sigurinn gegn Golfklúbbnum Vestarr frá Grundarfirði.
Sigursveit Golfklúbbsins Esju skipuðu þeir: Birgir Guðjónsson, Björn Þór Hilmarsson, Guðmundur Ingvi Einarsson, Ingi Rúnar Gíslason Magnús Lárusson og Tomas Salmon.
Golfklúbbur Álftaness endaði í neðsta sæti og fellur því í 5. deild.
Sjá má allar viðureignir í 4. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba 2020 með því að SMELLA HÉR:
Sjá má úrslitin í heild hér að neðan:
1 Golfklúbburinn Esja (GE)
2 Golfklúbburinn Vestarr Grundarfirði (GVG)
3 Golfklúbbur Þorlákshafnar (GÞ)
4Golfklúbbur Byggðarholts (GBE)
5 Golfklúbbur Siglufjarðar (GKS)
6 Golfklúbburinn Mostri (GMS)
7 Golfklúbburinn Geysir (GEY)
8 Golfklúbbur Álftaness (GÁ)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
