Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2013 | 12:00

Íslandsmót eldri kylfinga (konur): Hörð barátta milli Ásgerðar og Maríu Málfríðar – Sigrún Margrét búin að tryggja sér Íslandsmeistaratitil

Það er hörð barátta milli þeirra Ásgerðar Sverrisdóttur, GR og Maríu Málfríðar Guðnadóttur, GKG, en báðar eru búnar að leika á samtals 22 yfir pari, 162 höggum og eiga 5 högg á þá sem er í 3. sæti, margfaldan Íslandsmeistara Steinunni Sæmundsdóttur, GR. Í 4.-5. sæti eru síðan Keiliskonurnar Anna Snædís Sigmarsdóttir og Kristín Sigurbergsdóttir, báðar á 28 yfir pari, 168 höggum.

Í flokki kvenna 65+ er aðeins 1 keppandi Sigrún Margrét Ragnarsdóttir, GK, sem er þ.a.l. búin að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn 2013 í sínum flokki.

Staðan hjá konunum á Íslandsmóti eldri kylfinga er eftirfarandi fyrir lokahringinn, sem leikinn verður í dag:

Konur 65+:

1 Sigrún Margrét Ragnarsdóttir GK 8 F 47 46 93 23 97 93 190 50
2 Inga MagnúsdóttirForföll GK 0
3 Ólafía SigurbergsdóttirForföll GS 0

Konur 50+:

1 Ásgerður Sverrisdóttir GR 4 F 40 42 82 12 80 82 162 22
2 María Málfríður Guðnadóttir GKG 4 F 42 40 82 12 80 82 162 22
3 Steinunn Sæmundsdóttir GR 5 F 44 40 84 14 83 84 167 27
4 Anna Snædís Sigmarsdóttir GK 6 F 44 40 84 14 84 84 168 28
5 Kristín Sigurbergsdóttir GK 12 F 44 42 86 16 82 86 168 28
6 Magdalena S H Þórisdóttir GS 9 F 40 45 85 15 86 85 171 31
7 Erla Adolfsdóttir GK 9 F 42 44 86 16 85 86 171 31
8 Rut Marsibil Héðinsdóttir GKJ 10 F 43 46 89 19 83 89 172 32
9 Guðrún Garðars GR 7 F 49 43 92 22 82 92 174 34
10 Stefanía Margrét Jónsdóttir GR 9 F 47 43 90 20 85 90 175 35
11 Þyrí Valdimarsdóttir NK 11 F 45 42 87 17 89 87 176 36
12 Ágústa Dúa Jónsdóttir NK 11 F 43 45 88 18 94 88 182 42
13 Bergljót Kristinsdóttir GKG 9 F 49 42 91 21 92 91 183 43
14 Jóhanna Bárðardóttir GR 9 F 47 47 94 24 89 94 183 43
15 Brynhildur Sigursteinsdóttir GKB 14 F 46 44 90 20 95 90 185 45
16 Karín Herta Hafsteinsdóttir GV 14 F 50 49 99 29 90 99 189 49
17 Sólveig Björk Jakobsdóttir GK 18 F 51 46 97 27 93 97 190 50
18 Unnur Sæmundsdóttir GKB 14 F 53 43 96 26 96 96 192 52
19 Jónína Pálsdóttir GKG 10 F 53 46 99 29 93 99 192 52
20 Guðný Helgadóttir GKJ 19 F 50 42 92 22 101 92 193 53
21 Helga Gunnarsdóttir GK 9 F 52 51 103 33 90 103 193 53
22 Halla Sigurgeirsdóttir GK 27 F 57 43 100 30 106 100 206 66