Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 2. 2012 | 21:30

Íslandsmót eldri kylfinga hófst á Hólmsvelli í dag – staðan eftir 1. hring

Það eru 94 kylfingar sem luku 1. hring á Íslandsmóti eldri kylfinga sem hófst í morgun, 2. ágúst 2012 á Hólmsvelli í Leiru. Það eru 25 konur og 69 karlar sem þátt taka.  Keppnisform er höggleikur án forgjafar og spilaðir eru 3 hringir.

Keppt er í 4 aldursflokkum, flokkum kvenna 50+ og 65+ og flokkum karla 55+ og 65+.

Það var Sigrún Margrét Ragnarsdóttir, GK,  sem sló fyrsta höggið í mótinu nú í fyrramálið.

Eftir 1. dag er það Inga Magnúsdóttir, GK, sem leiðir í kvennaflokki 65+ Hún spilaði á 88 glæsilegum höggum, fékk 7 pör, 8 skolla og 3 skramba.

Í kvennaflokki 50+ leiðir María Málfríður Guðnadóttir, GKG, en hún spilaði Leiruna á 75 höggum, fékk 2 fugla, 11 pör og 5 skolla. Glæsilegt hjá Maríu Málfríði, en hún var aðeins á 3 yfir pari!

Í flokki karla 70+ hefur Ragnar Guðmundsson, GV titilvörnina með stæl, með því að vera í forystu á flottum 79 höggum. Forystan er þó naum því á hæla hans eru Viktor Ingi Sturlaugsson í GR og heimamaðurinn Sigurður Albertsson, GS en þeir eru báðir aðeins 1 höggi á eftir Ragnari.

Í fjölmennasta aldursflokknum, karla 55+ (en þátttakendur þar eru meiri en helmingur keppenda, 51)  hefir Sigurður Hafsteinsson, GR 1 höggs forystu á klúbbfélaga sína í GR þá Sæmund Pálsson og Hörð Sigurðsson. Sigurður spilaði á 73 höggum og er á besta skori dagsins.

Öll úrslit eftir 1. hring á Íslandsmóti eldri kylfinga eru eftirfarandi:

Kvennaflokkur 65+:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Inga Magnúsdóttir GK 13 F 48 40 88 16 88 88 16
2 Sigrún Margrét Ragnarsdóttir GK 10 F 48 42 90 18 90 90 18
3 Ólafía Sigurbergsdóttir GS 17 F 46 45 91 19 91 91 19
4 Lucinda Grímsdóttir GK 19 F 55 53 108 36 108 108 36

Kvennaflokkur 50+:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 María Málfríður Guðnadóttir GKG 4 F 38 37 75 3 75 75 3
2 Steinunn Sæmundsdóttir GR 6 F 42 40 82 10 82 82 10
3 Ásgerður Sverrisdóttir GR 5 F 45 40 85 13 85 85 13
4 Anna Snædís Sigmarsdóttir GK 7 F 42 44 86 14 86 86 14
5 Guðrún Ágústa Eggertsdóttir GK 12 F 45 42 87 15 87 87 15
6 Ágústa Dúa Jónsdóttir NK 12 F 44 43 87 15 87 87 15
7 Guðrún Garðars GR 7 F 43 45 88 16 88 88 16
8 Margrét Geirsdóttir GR 12 F 48 41 89 17 89 89 17
9 Helga Sveinsdóttir GS 18 F 44 45 89 17 89 89 17
10 Helga Gunnarsdóttir GK 9 F 42 47 89 17 89 89 17
11 Stefanía Margrét Jónsdóttir GR 10 F 44 46 90 18 90 90 18
12 Rut Marsibil Héðinsdóttir GKJ 11 F 44 46 90 18 90 90 18
13 Jónína Pálsdóttir GKG 10 F 38 52 90 18 90 90 18
14 Björg Þórarinsdóttir GO 17 F 47 45 92 20 92 92 20
15 Kristín Ólafía Ragnarsdóttir GR 14 F 47 46 93 21 93 93 21
16 Þyrí Valdimarsdóttir NK 13 F 44 51 95 23 95 95 23
17 Brynhildur Sigursteinsdóttir GKB 16 F 45 51 96 24 96 96 24
18 Sigríður Jensdóttir GK 17 F 52 45 97 25 97 97 25
19 Karín Herta Hafsteinsdóttir GV 17 F 47 51 98 26 98 98 26
20 Halla Sigurgeirsdóttir GK 28 F 52 49 101 29 101 101 29
21 Magdalena S H ÞórisdóttirForföll GS 0

Karlaflokkur 70+:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Ragnar Guðmundsson GV 4 F 40 39 79 7 79 79 7
2 Viktor Ingi Sturlaugsson GR 1 F 45 35 80 8 80 80 8
3 Sigurður Albertsson GS 2 F 44 36 80 8 80 80 8
4 Björn Karlsson GK 7 F 42 41 83 11 83 83 11
5 Jens Karlsson GK 9 F 42 42 84 12 84 84 12
6 Óttar Magnús G Yngvason GR 5 F 40 44 84 12 84 84 12
7 Jón Ólafur Jónsson GS 8 F 44 41 85 13 85 85 13
8 Örn Einarsson GK 10 F 39 46 85 13 85 85 13
9 Sigurjón Rafn Gíslason GK 5 F 42 44 86 14 86 86 14
10 Hans Jakob Kristinsson GR 10 F 44 43 87 15 87 87 15
11 Guðlaugur Bragi Gíslason GHG 6 F 44 43 87 15 87 87 15
12 Guðmundur Rúnar Hallgrímsson GS 8 F 45 43 88 16 88 88 16
13 Hannes Guðbjartur Sigurðsson GR 10 F 46 44 90 18 90 90 18
14 Brynjar Vilmundarson GSG 13 F 48 43 91 19 91 91 19
15 Karl Gunnlaugsson GF 6 F 46 45 91 19 91 91 19
16 Jón H Ólafsson GR 13 F 49 45 94 22 94 94 22
17 Birgir Jónsson GSG 15 F 44 50 94 22 94 94 22
18 Eyjólfur Sigurðsson GK 17 F 48 49 97 25 97 97 25
19 Jóhannes Jónsson GK 11 F 49 49 98 26 98 98 26
20 Helgi HólmForföll GSG 0
21 Ragnar J JónssonRegla 6-3: Rástímar og riðlar 0

Karlaflokkur 55+: 

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Sigurður H Hafsteinsson GR 2 F 37 36 73 1 73 73 1
2 Sæmundur Pálsson GR 2 F 38 36 74 2 74 74 2
3 Hörður Sigurðsson GR 5 F 37 37 74 2 74 74 2
4 Hugo Hreiðarsson GK 4 F 41 35 76 4 76 76 4
5 Hans Óskar Isebarn GR 5 F 37 39 76 4 76 76 4
6 Snorri Hjaltason GKB 4 F 41 36 77 5 77 77 5
7 Óskar Sæmundsson GR 4 F 39 38 77 5 77 77 5
8 Skarphéðinn Skarphéðinsson GR 2 F 40 38 78 6 78 78 6
9 Hilmar Guðjónsson GK 12 F 41 38 79 7 79 79 7
10 Hannes Eyvindsson GR 4 F 41 38 79 7 79 79 7
11 Björgvin Þorsteinsson GA 4 F 41 38 79 7 79 79 7
12 Hinrik Andrés Hansen GK 10 F 42 38 80 8 80 80 8
13 Friðþjófur Arnar Helgason NK 5 F 41 39 80 8 80 80 8
14 Rúnar Svanholt GR 5 F 41 39 80 8 80 80 8
15 Garðar Eyland Bárðarson GR 4 F 40 40 80 8 80 80 8
16 Magnús Þórarinsson GV 6 F 42 39 81 9 81 81 9
17 Tryggvi Þór Tryggvason GK 7 F 43 39 82 10 82 82 10
18 Viðar Þorsteinsson GA 4 F 42 40 82 10 82 82 10
19 Guðjón Sveinsson GK 9 F 45 38 83 11 83 83 11
20 Ríkharður Hrafnkelsson GV 8 F 43 40 83 11 83 83 11
21 Þorsteinn Geirharðsson GS 4 F 42 41 83 11 83 83 11
22 Eggert Eggertsson NK 7 F 44 40 84 12 84 84 12
23 Guðlaugur R Jóhannsson GO 12 F 43 41 84 12 84 84 12
24 Tómas Jónsson GKG 9 F 42 42 84 12 84 84 12
25 Peter Joseph Broome Salmon GR 7 F 40 44 84 12 84 84 12
26 Magnús Hjörleifsson GK 7 F 45 40 85 13 85 85 13
27 Steinn Auðunn Jónsson GR 7 F 45 40 85 13 85 85 13
28 Friðgeir Óli Sverrir Guðnason GR 6 F 43 42 85 13 85 85 13
29 Axel Þórir Alfreðsson GK 8 F 43 42 85 13 85 85 13
30 Þórhallur Sigurðsson GK 10 F 40 45 85 13 85 85 13
31 Elías Kristjánsson GS 8 F 43 43 86 14 86 86 14
32 Ingvi Árnason GB 9 F 42 44 86 14 86 86 14
33 Lars Erik Johansen GK 18 F 42 44 86 14 86 86 14
34 Gunnar Árnason GKG 7 F 40 46 86 14 86 86 14
35 Valur Rúnar Ármannsson GSG 19 F 40 46 86 14 86 86 14
36 Heiðar P Breiðfjörð GEY 9 F 46 41 87 15 87 87 15
37 Hörður Vilhjálmur Sigmarsson GK 18 F 44 43 87 15 87 87 15
38 Rúnar Valgeirsson GS 11 F 45 43 88 16 88 88 16
39 Sturla Skagfjörð Frostason GK 5 F 45 45 90 18 90 90 18
40 Páll Eyvindsson GR 10 F 48 43 91 19 91 91 19
41 Guðmundur Ó Baldursson GR 14 F 47 44 91 19 91 91 19
42 Björgvin Garðarsson GS 21 F 47 44 91 19 91 91 19
43 Jón Alfreðsson GK 8 F 44 47 91 19 91 91 19
44 Sigmar Pálmason GV 15 F 47 47 94 22 94 94 22
45 Haukur Hermannsson GKG 18 F 46 48 94 22 94 94 22
46 Dónald Jóhannesson GHD 15 F 51 48 99 27 99 99 27
47 Magnús Sigurður Jónasson GHH 15 F 53 48 101 29 101 101 29
48 Guðbjörn Baldvinsson GR 16 F 52 50 102 30 102 102 30
49 Guðmundur Haraldsson GOB 23 F 53 50 103 31 103 103 31
50 Sverrir Jóhannesson GS 24 F 56 51 107 35 107 107 35
51 Guðmundur A Grétarsson GO 24 F 52 59 111 39 111 111 39