Inga Magnúsdóttir Íslandsmót eldri kylfinga 2014: Úrslit
Íslandsmóti eldri kylfinga lauk í kvöld á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur.
Leikið var í fjórum flokkum í mótinu, tveimur karla- og tveimur kvennaflokkum með og án forgjafar.
Golf 1 var á staðnum og má sjá myndaseríu frá mótinu með því að SMELLA HÉR:
Úrslit voru eftirfarandi og eins er hægt að skoða lokastöðuna með því að SMELLA HÉR:
Höggleikur án forgjafar

Sigurður Hafsteinsson, GR.
Karlar 55+
1.sæti Sigurður H Hafsteinsson GR – 151 högg
2.sæti Jón Haukur Guðlaugsson GR – 155 högg
3.sæti Óskar Sæmundsson GR – 156 högg
Karlar 70+
1.sæti Haukur Örn Björnsson GR – 159 högg
2.sæti Guðlaugur Gíslason GK – 169 högg
3.sæti Sigurjón Rafn Gíslason GK – 170 högg

Ásgerður Sverrisdóttir, GR.
Konur 50+
1.sæti Ásgerður Sverrisdóttir GR – 159 högg
2.sæti Ágústa Dúa Jónsdóttir NK – 166 högg
3.sæti Anna Snædís Sigmarsdóttir GK – 167 högg
Konur 65+
1.sæti Inga Magnúsdóttir GK – 194 högg
2.sæti Þuríður E Pétursdóttir GKJ – 198 högg
3.sæti Sigrún Margrét Ragnarsdóttir GK – 201 högg
Höggleikur m/forgjöf
Karlar 55+
1.sæti Sigurður H Hafsteinsson GR – 145 högg
2.sæti Bragi Jónsson GKJ – 148 högg
3.sæti Jakob Gunnarsson GR – 149 högg
Karlar 70+
1.sæti Hans Jakob Kristinsson GR – 145 högg
2.sæti Jón Ólafur Jónsson GS – 149 högg
3.sæti Haukur Örn Björnsson GR – 151 högg
Konur 50+
1.sæti Ágústa Dúa Jónsdóttir NK – 142 högg
2.sæti Ásgerður Sverrisdóttir GR – 149 högg
3.sæti Rut Marsibil Héðinsdóttir GKJ – 149 högg
Konur 65+
1.sæti Inga Magnúsdóttir GK – 162 högg
2.sæti Þuríður E Pétursdóttir GKJ – 164 högg
3.sæti Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir GÍ – 173 högg
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
