Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 18. 2019 | 19:30

Íslandsmeistarar GO í fl. karla 50+ spila í 1. deild á næsta ári!!!

Íslandsmeistarar í 2. deild karla á Íslandsmóti golfklúbba 2019 varð sveit GO.

Keppt var á Selsvelli á Flúðum og tóku alls 8 klúbbar þátt.

Golfklúbbur Mosfellsbæjar (GM) varð í öðru sæti og Golfklúbbur Vatnsleysustrandar (GVS) í því þriðja.

Golfklúbbur Selfoss (GOS) féll í 3. deild.

Sjá má heildarúrslit í 2. deild karla 50+ á Íslandsmóti golfklúbba 2019 hér að neðan: