Saga Traustadóttir, GR.
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2016 | 07:15

Íslandsbankamótaröðin (3): Saga Íslandsmeistari í höggleik í stúlknaflokki

Saga Traustadóttir, GR, er Íslandsmeistari í höggleik í stúlknaflokki, en Íslandsmóti unglinga í höggleik lauk í gær, 17. júlí á Leirdalsvelli.

Íslandsmótið á Íslandsbankamótaröðinni fór fram dagana 15.-17. júlí 2016.

Saga lék á samtals 8 yfir pari, 221 höggi (74 70 77).

Í 2. sæti varð Eva Karen Björnsdóttir, GR á 25 yfir pari og í 3. sæti Ólöf María Einarsdóttir, GM á samtals 27 yfir pari

Sjá má lokastöðuna í stúlknaflokki á Íslandsmótinu í höggleik unglinga hér að neðan:

1 Saga Traustadóttir GR 7 F 36 41 77 6 74 70 77 221 8
2 Eva Karen Björnsdóttir GR 9 F 34 38 72 1 88 78 72 238 25
3 Ólöf María Einarsdóttir GM 7 F 42 41 83 12 74 83 83 240 27
4 Elísabet Ágústsdóttir GKG 10 F 37 41 78 7 84 81 78 243 30
5 Freydís Eiríksdóttir GKG 10 F 40 36 76 5 86 84 76 246 33
6 Arna Rún Kristjánsdóttir GM 14 F 45 38 83 12 87 85 83 255 42
7 Laufey Jóna Jónsdóttir GS 15 F 40 42 82 11 84 92 82 258 45
8 Kristín María Þorsteinsdóttir GM 15 F 40 36 76 5 89 96 76 261 48
9 Erla Marý Sigurpálsdóttir GFB 25 F 53 44 97 26 101 112 97 310 97