Íslandsbankamótaröðin 2017 (6): Sigurður Arnar sigraði í drengjaflokki 15-16 ára
Lokamót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG dagana 25.-27. ágúst. Mótið var jafnframt sjötta mót tímabilsins. Fella þurfti niður eina umferð í heild sinni á laugardeginum vegna veðurs.
Tveir elstu aldurshóparnir léku því tvær umferðir, á föstudegi og sunnudegi, en aðrir keppnishópar léku eina umferð á sunnudegi við ágætar veðuraðstæður.
Í drengjaflokki, 15-16 ára sigraði Sigurður Arnar Garðarsson, GKG – hann var jafnframt á lægsta skori allra keppenda; glæsilegum 4 undir pari, 67 höggum!!!
Sá sem varð í 2. sæti var í lítið síðra skori eða 3 undir pari, 68 höggum, en það var Dagbjartur Sigurbrandsson, GR.
Heildarúrslit í drengjaflokki 15-16 ára á 6. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2017 urðu eftirfarandi:
1 Sigurður Arnar Garðarsson GKG 0 F 32 35 67 -4 67 67 -4
2 Dagbjartur Sigurbrandsson GR 0 F 33 35 68 -3 68 68 -3
3 Hákon Ingi Rafnsson GSS 9 F 36 35 71 0 71 71 0
4 Andri Már Guðmundsson GM 3 F 35 37 72 1 72 72 1
5 Sigurður Bjarki Blumenstein GR 1 F 38 35 73 2 73 73 2
6 Kristófer Karl Karlsson GM 0 F 38 38 76 5 76 76 5
7 Svanberg Addi Stefánsson GK 8 F 37 39 76 5 76 76 5
8 Aron Emil Gunnarsson GOS 4 F 39 37 76 5 76 76 5
9 Tómas Eiríksson Hjaltested GR 3 F 37 40 77 6 77 77 6
10 Kristófer Tjörvi Einarsson GV 3 F 37 40 77 6 77 77 6
11 Kjartan Óskar Karitasarson NK 4 F 38 39 77 6 77 77 6
12 Kristján Jökull Marinósson GKG 7 F 38 40 78 7 78 78 7
13 Orri Snær Jónsson NK 7 F 39 39 78 7 78 78 7
14 Pétur Sigurdór Pálsson GOS 8 F 40 38 78 7 78 78 7
15 Ingi Þór Ólafson NK 4 F 39 40 79 8 79 79 8
16 Jón Gunnarsson GKG 3 F 39 40 79 8 79 79 8
17 Anton Elí Einarsson GB 8 F 41 39 80 9 80 80 9
18 Ólafur Marel Árnason NK 8 F 41 39 80 9 80 80 9
19 Hjalti Hlíðberg Jónasson GKG 11 F 43 38 81 10 81 81 10
20 Viktor Markusson Klinger GKG 6 F 38 44 82 11 82 82 11
21 Viktor Snær Ívarsson GKG 7 F 39 44 83 12 83 83 12
22 Lárus Ingi Antonsson GA 3 F 40 43 83 12 83 83 12
23 Steingrímur Daði Kristjánsson GK 11 F 43 42 85 14 85 85 14
24 Magnús Yngvi Sigsteinsson GKG 11 F 42 44 86 15 86 86 15
25 Logi Sigurðsson GS 10 F 44 43 87 16 87 87 16
26 Gunnar Aðalgeir Arason GA 7 F 46 41 87 16 87 87 16
27 Bjarki Snær Halldórsson GK 11 F 47 41 88 17 88 88 17
28 Egill Orri Valgeirsson GR 10 F 43 47 90 19 90 90 19
29 Andri Kristinsson GV 20 F 48 43 91 20 91 91 20
30 Arnór Daði Rafnsson GM 12 F 48 44 92 21 92 92 21
31 Helgi Freyr Davíðsson GM 20 F 47 45 92 21 92 92 21
32 Brimar Jörvi Guðmundsson GA 13 F 47 47 94 23 94 94 23
33 Rafnar Örn Sigurðarson GKG 12 F 47 49 96 25 96 96 25
34 Valdimar Ólafsson GL 18 F 52 45 97 26 97 97 26
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
