Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 31. 2017 | 17:00

Íslandsbankamótaröðin 2017 (5): Sigurður Bjarki sigraði í drengjaflokki 15-16 ára

Íslandsbankamótaröðin fór fram á Jaðarsvelli dagana 28.-30. júlí 2017 og var þetta fimmta og næst síðasta mót tímabilsins hjá börnum og unglingum á stigamótaröð GSÍ.

Tæplega 120 keppendur tóku þátt við fínar aðstæður á Akureyri.

Hitastigið var ekki hátt úti á velli en lítil úrkoma var og vindurinn fór hægt yfir alla keppnisdagana.

Keppt var að venju í fjórum aldursflokkum hjá báðum kynjum, og léku tveir elstu aldursflokkarnir þrjá hringi en tveir yngstu aldursflokkarnir léku tvo hringi.

Í drengjaflokki 15-16 ára voru keppendur 32 og var sigurvegarinn Sigurður Bjarki Blumenstein, GR.

Úrslit í drengjaflokki 15-16 ára á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar voru eftirfarandi:

1 Sigurður Bjarki Blumenstein GR 1 F 34 35 69 -2 72 69 141 -1
2 Andri Már Guðmundsson GM 3 F 35 34 69 -2 73 69 142 0
3 Lárus Ingi Antonsson GA 3 F 36 34 70 -1 73 70 143 1
4 Kristófer Tjörvi Einarsson GV 3 F 39 34 73 2 71 73 144 2
5 Sigurður Arnar Garðarsson GKG -1 F 39 36 75 4 69 75 144 2
6 Aron Emil Gunnarsson GOS 4 F 39 38 77 6 76 77 153 11
7 Jón Gunnarsson GKG 2 F 39 37 76 5 78 76 154 12
8 Logi Sigurðsson GS 11 F 39 41 80 9 75 80 155 13
9 Svanberg Addi Stefánsson GK 8 F 40 38 78 7 81 78 159 17
10 Tómas Eiríksson Hjaltested GR 2 F 41 39 80 9 79 80 159 17
11 Pétur Sigurdór Pálsson GOS 7 F 43 37 80 9 81 80 161 19
12 Kjartan Óskar Karitasarson NK 4 F 40 41 81 10 83 81 164 22
13 Viktor Markusson Klinger GKG 6 F 43 42 85 14 79 85 164 22
14 Bjarni Freyr Valgeirsson GR 6 F 40 42 82 11 83 82 165 23
15 Gunnar Aðalgeir Arason GA 6 F 36 49 85 14 80 85 165 23
16 Viktor Snær Ívarsson GKG 7 F 40 41 81 10 85 81 166 24
17 Arnór Tjörvi Þórsson GR 10 F 40 39 79 8 88 79 167 25
18 Ísak Örn Elvarsson GL 9 F 39 45 84 13 85 84 169 27
19 Hjalti Hlíðberg Jónasson GKG 11 F 43 42 85 14 86 85 171 29
20 Finnbogi Steingrímsson GM 12 F 44 43 87 16 85 87 172 30
21 Steingrímur Daði Kristjánsson GK 11 F 47 45 92 21 80 92 172 30
22 Egill Orri Valgeirsson GR 11 F 47 40 87 16 86 87 173 31
23 Ólafur Marel Árnason NK 10 F 45 47 92 21 83 92 175 33
24 Andri Steinn Sigurjónsson GV 15 F 49 48 97 26 84 97 181 39
25 Rafnar Örn Sigurðarson GKG 12 F 44 49 93 22 88 93 181 39
26 Karl Ívar Alfreðsson GL 13 F 45 46 91 20 92 91 183 41
27 Valdimar Ólafsson GL 20 F 48 47 95 24 90 95 185 43
28 Gunnar Davíð Einarsson GL 16 F 48 43 91 20 98 91 189 47
29 Brimar Jörvi Guðmundsson GA 12 F 47 51 98 27 96 98 194 52
30 Magnús Yngvi Sigsteinsson GKG 10 F 48 46 94 23 101 94 195 53
31 Jóel Kristjánsson GR 10 F 45 48 93 22 104 93 197 55
32 Arnar Freyr Guðmundsson GSS 24 F 45 49 94 23 111 94 205 63