Íslandsbankamótaröðin 2017 (5): Böðvar Bragi sigraði í strákaflokki 14 ára og yngri
Íslandsbankamótaröðin fór fram á Jaðarsvelli dagana 28.-30. júlí 2017 og var þetta fimmta og næst síðasta mót tímabilsins hjá börnum og unglingum á stigamótaröð GSÍ.
Tæplega 120 keppendur tóku þátt við fínar aðstæður á Akureyri.
Hitastigið var ekki hátt úti á velli en lítil úrkoma var og vindurinn fór hægt yfir alla keppnisdagana.
Keppt var að venju í fjórum aldursflokkum hjá báðum kynjum, og léku tveir elstu aldursflokkarnir þrjá hringi en tveir yngstu aldursflokkarnir léku tvo hringi.
Í strákaflokki 14 ára og yngri voru keppendur 28 og var sigurvegarinn Böðvar Bragi Pálsson, GR, jafnframt á besta skorinu yfir alla keppendur, samtals 2 undir pari, 140 höggum (70 70).
Úrslit í strákaflokki 14 ára og yngri á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar voru eftirfarandi:
1 Böðvar Bragi Pálsson GR 0 F 37 33 70 -1 70 70 140 -2
2 Flosi Valgeir Jakobsson GKG 5 F 35 39 74 3 74 74 148 6
3 Breki Gunnarsson Arndal GKG 3 F 37 40 77 6 76 77 153 11
4 Sveinn Andri Sigurpálsson GKG 4 F 38 40 78 7 78 78 156 14
5 Mikael Máni Sigurðsson GA 7 F 40 40 80 9 78 80 158 16
6 Bjarni Þór Lúðvíksson GR 4 F 36 43 79 8 79 79 158 16
7 Dagur Fannar Ólafsson GKG 7 F 38 37 75 4 85 75 160 18
8 Aron Ingi Hákonarson GM 9 F 37 44 81 10 79 81 160 18
9 Kjartan Sigurjón Kjartansson GR 4 F 39 43 82 11 79 82 161 19
10 Björn Viktor Viktorsson GL 8 F 40 42 82 11 83 82 165 23
11 Axel Óli Sigurjónsson GKG 8 F 47 43 90 19 78 90 168 26
12 Jóhannes Sturluson GKG 8 F 42 40 82 11 87 82 169 27
13 Patrik Róbertsson GA 15 F 40 48 88 17 83 88 171 29
14 Kristian Óskar Sveinbjörnsson GKG 16 F 44 42 86 15 86 86 172 30
15 Gústav Nilsson GKG 15 F 43 43 86 15 86 86 172 30
16 Arnar Logi Andrason GK 13 F 44 39 83 12 91 83 174 32
17 Tristan Snær Viðarsson GM 14 F 43 41 84 13 91 84 175 33
18 Óskar Páll Valsson GA 11 F 45 43 88 17 87 88 175 33
19 Sindri Snær Kristófersson GKG 12 F 44 44 88 17 87 88 175 33
20 Finnur Gauti Vilhelmsson GR 8 F 49 38 87 16 89 87 176 34
21 Róbert Leó Arnórsson GKG 8 F 45 40 85 14 93 85 178 36
22 Ingimar Elfar Ágústsson GL 16 F 43 46 89 18 91 89 180 38
23 Ísleifur Arnórsson GR 14 F 42 44 86 15 97 86 183 41
24 Vilhjálmur Eggert Ragnarsson GR 15 F 48 45 93 22 93 93 186 44
25 Fannar Grétarsson GR 21 F 46 51 97 26 89 97 186 44
26 Magnús Skúli Magnússon GKG 16 F 49 49 98 27 91 98 189 47
27 Sólon Blumenstein GR 21 F 46 48 94 23 102 94 196 54
28 Kári Kristvinsson GL 24 F 53 51 104 33 101 104 205 63
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
