Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2017 | 18:00

Íslandsbankamótaröðin 2017 (4): Jóhanna Lea Íslandsmeistari í höggleik 15-16 ára telpna

Íslandsmóti unglinga á Íslandsmótaröðinni lauk á Garðavelli á Akranesi þann 16. júlí 2017. Alls voru átta Íslandsmeistarar krýndir á mótinu en um 150 keppendur tóku þátt.

Kylfingar úr Golfklúbbi Reykjavíkur voru sigursælir og fékk GR alls fimm Íslandsmeistaratitla af alls átta sem voru í boði. Keppt var í fyrsta sinn í flokki 19-21 árs á Íslandsmótinu.

Íslandsmeistari í telpuflokki 15-16 ára varð Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR.

Úrslit í telpuflokki 15-16 áraá Íslandsmóti unglinga í höggleik 2017 voru eftirfarandi:

1 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir GR 6 F 40 42 82 10 94 83 82 259 43
2 María Björk Pálsdóttir GKG 12 F 41 43 84 12 92 89 84 265 49
3 Alma Rún Ragnarsdóttir GKG 8 F 45 42 87 15 91 88 87 266 50
4 Ásdís Valtýsdóttir GR 11 F 44 43 87 15 87 94 87 268 52
5 Inga Lilja Hilmarsdóttir GK 21 F 47 47 94 22 96 89 94 279 63
6 Kristín Sól Guðmundsdóttir GM 18 F 48 46 94 22 97 96 94 287 71
7 Lovísa Ólafsdóttir GR 16 F 46 50 96 24 95 96 96 287 71
8 Árný Eik Dagsdóttir GKG 12 F 48 46 94 22 104 90 94 288 72
9 Bára Valdís Ármannsdóttir GL 27 F 45 47 92 20 102 102 92 296 80
10 Marianna Ulriksen GA 17 F 50 50 100 28 110 93 100 303 87
11 Jóna Karen Þorbjörnsdóttir GK 28 F 52 48 100 28 123 104 100 327 111
12 Hafdís Ósk Hrannarsdóttir GKG 24 F 54 52 106 34 117 106 106 329 113