Íslandsbankamótaröðin 2017 (1): Henning Darri og Amanda Guðrún efst e. 1. dag
Íslandsbankamótaröðin hófst í dag, 26. maí 2017 á Strandarvelli á Hellu, með keppni í elsti aldursflokkunum, pilta- og stúlkna; 17-18 ára annars vegar og 19-21 árs hins vegar.
Í efsta sæti eftir 1. dag eru þau Henning Darri Þórðarson, GK og Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD.
Henning Darri kom inn á glæsiskori 1 yfir pari, 71 höggi og Amanda Guðrún lék Strandarvöll á 9 yfir pari, 79 höggum.
Sjá má stöðuna í stúlknaflokki eftir 1. dag 1. móts Íslandsbankamótaraðarinnar hér að neðan:
1 Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD 7 F 38 41 79 9 79 79 9
2 Zuzanna Korpak GS 8 F 41 42 83 13 83 83 13
3 Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS 9 F 44 41 85 15 85 85 15
4 Sigrún Linda Baldursdóttir GM 19 F 41 45 86 16 86 86 16
5 Íris Mjöll Jóhannesdóttir GKG 19 F 46 44 90 20 90 90 20
6 Anna Júlía Ólafsdóttir GKG 16 F 44 47 91 21 91 91 21
7 Andrea Nordquist Ragnarsdóttir GR 20 F 49 45 94 24 94 94 24
8 Ragna Kristín Guðbrandsdóttir GR 9 F 48 48 96 26 96 96 26
9 Helga María Guðmundsdóttir GKG 27 F 50 54 104 34 104 104 34
Sjá má stöðuna í piltaflokki eftir 1. dag 1. móts Íslandsbankamótaraðarinnar hér að neðan:
1 Henning Darri Þórðarson GK -2 F 38 33 71 1 71 71 1
2 Kristján Benedikt Sveinsson GA 0 F 37 35 72 2 72 72 2
3 Sverrir Haraldsson GM 3 F 35 37 72 2 72 72 2
4 Ragnar Már Ríkarðsson GM 2 F 37 36 73 3 73 73 3
5 Víðir Steinar Tómasson GA 2 F 35 39 74 4 74 74 4
6 Lárus Garðar Long GV 4 F 36 38 74 4 74 74 4
7 Viktor Ingi Einarsson GR 1 F 36 39 75 5 75 75 5
8 Gunnar Smári Þorsteinsson GR 2 F 35 40 75 5 75 75 5
9 Jóhannes Guðmundsson GR 1 F 37 38 75 5 75 75 5
10 Daníel Ísak Steinarsson GK 1 F 40 35 75 5 75 75 5
11 Eggert Kristján Kristmundsson GR 3 F 35 40 75 5 75 75 5
12 Oddur Bjarki Hafstein GR 8 F 38 38 76 6 76 76 6
13 Birgir Björn Magnússon GK 3 F 40 36 76 6 76 76 6
14 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR 0 F 36 40 76 6 76 76 6
15 Ragnar Áki Ragnarsson GKG 3 F 38 38 76 6 76 76 6
16 Arnór Snær Guðmundsson GHD -1 F 40 37 77 7 77 77 7
17 Ingvar Andri Magnússon GR 0 F 40 37 77 7 77 77 7
18 Vikar Jónasson GK 0 F 40 38 78 8 78 78 8
19 Elvar Már Kristinsson GR 3 F 41 39 80 10 80 80 10
20 Nökkvi Snær Óðinsson GV 8 F 42 38 80 10 80 80 10
21 Ingi Rúnar Birgisson GKG 4 F 40 40 80 10 80 80 10
22 Hilmar Snær Örvarsson GKG 4 F 39 42 81 11 81 81 11
23 Gunnar Blöndahl Guðmundsson GKG 4 F 41 40 81 11 81 81 11
24 Aron Breki Aronsson GR 8 F 40 42 82 12 82 82 12
25 Sigurður Már Þórhallsson GR 4 F 41 41 82 12 82 82 12
26 Arnór Róbertsson GM 8 F 42 42 84 14 84 84 14
27 Dagur Þórhallsson GKG 8 F 46 40 86 16 86 86 16
28 Óskar Dagur Hauksson NK 6 F 38 50 88 18 88 88 18
29 Róbert Þrastarson GKG 7 F 46 42 88 18 88 88 18
30 Yngvi Marinó Gunnarsson GOS 9 F 46 46 92 22 92 92 22
31 Birkir Orri Viðarsson GKG 5 F 45 48 93 23 93 93 23
32 Bjarki Steinn L. Jónatansson GK 24 F 48 45 93 23 93 93 23
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
