Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 30. 2017 | 12:00

Íslandsbankamótaröðin 2017 (1): Amanda sigraði í stúlknaflokki (17-18 ára)

Það var Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD, sem stóð uppi sem sigurvegari í stúlknaflokki (17-18 ára) á 1. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, sem fram fór á Strandarvelli á Hellu 26.-28. maí sl.

Í stúlknaflokki voru spilaðir 3 hringir.

Amanda lék hringina þrjá á samtals 32 yfir pari, 242 höggum (79 81 82 ).

Í 2. sæti varð Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS, 1 höggi á eftir þ.e. á 33 yfir pari og í 3. sæti varð Zuzanna Korpak, GS, á samtals 45 yfir pari.

Heildarúrslit í stúlknaflokki (17-18 ára) á 1. mót Íslandsbankamótaraðarinnar á Hellu 2017 urðu eftirfarandi:

1 Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD 7 F 39 43 82 12 79 81 82 242 32
2 Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS 9 F 39 41 80 10 85 78 80 243 33
3 Zuzanna Korpak GS 8 F 43 47 90 20 83 82 90 255 45
4 Anna Júlía Ólafsdóttir GKG 16 F 45 46 91 21 91 82 91 264 54
5 Andrea Nordquist Ragnarsdóttir GR 20 F 45 44 89 19 94 83 89 266 56
6 Ragna Kristín Guðbrandsdóttir GR 9 F 52 44 96 26 96 89 96 281 71
7 Sigrún Linda Baldursdóttir GM 19 F 49 51 100 30 86 95 100 281 71
8 Íris Mjöll Jóhannesdóttir GKG 19 F 52 56 108 38 90 98 108 296 86
9 Helga María Guðmundsdóttir GKG 27 F 58 56 114 44 104 106 114 324 114