Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2016 | 13:00

Íslandsbankamótaröðin 2016 (5): Zuzanna sigraði í telpuflokki!

Það var Zuzanna Korpak, GS, sem stóð uppi sem sigurvegari í telpuflokki þ.e. telpna 15-16 ára, á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, sem fram fór nú s.l. helgi 26.-28. ágúst.

Sigurskor Zuzönnu var 11 yfir pari, 151 högg (71 80).

Í 2. sæti varð Herdís Lilja Þórðardóttir, GKG á 15 yfir pari, 155 höggu (82 73) og Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD hafnaði síðan í 3. sæti einnig á 15 yfir pari (76 79).

Úrslit að öðru leyti í telpnaflokki voru eftirfarandi:

4 Alma Rún Ragnarsdóttir GKG 6 F 41 40 81 11 78 81 159 19
5 Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS 4 F 43 41 84 14 82 84 166 26
6 Sigrún Linda Baldursdóttir GM 11 F 43 45 88 18 87 88 175 35
7 Telma Ösp Einarsdóttir GSS 8 F 43 39 82 12 94 82 176 36
8 María Björk Pálsdóttir GKG 9 F 44 46 90 20 93 90 183 43
9 Inga Lilja Hilmarsdóttir GK 15 F 46 44 90 20 94 90 184 44
10 Árný Eik Dagsdóttir GKG 9 F 51 43 94 24 93 94 187 47
11 Jóna Karen Þorbjörnsdóttir GK 17 F 47 60 107 37 104 107 211 71