Íslandsbankamótaröðin 2016 (5): Henning Darri sigraði í fl. 17-18 ára!
Nú um helgina fór fram á Húsatóftavelli þeirra Grindvíkinga 5. mótið á Íslandsbankamótaröðinni.
Í piltaflokki sigraði GK-ingurinn Henning Darri Þórðarson.
Hann lék Húsatóftavöll á samtals á 3 undir pari, 207 höggum (70 71 66).
Glæsilegur lokahringurinn hjá Henning Darra vá 66 högg!!!
GA-ingurinn Kristján Benedikt var á sama skori 3 undir pari eftir hefðbundinn 3 hringja leik og því varð að koma til bráðabana milli þeirra Hennings Darra.
Henning Darri fékk fugl á fyrstu holunni og tryggði sér sigur á meðan Kristján fékk par.
Sjá má lokastöðuna í piltaflokki á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2016 hér að neðan:
1 Henning Darri Þórðarson GK -5 F 33 33 66 -4 70 71 66 207 -3
2 Kristján Benedikt Sveinsson GA -3 F 35 32 67 -3 72 68 67 207 -3
3 Hlynur Bergsson GKG -4 F 36 32 68 -2 72 69 68 209 -1
4 Fannar Ingi Steingrímsson GHG -6 F 35 36 71 1 67 72 71 210 0
5 Jóhannes Guðmundsson GR -2 F 38 35 73 3 66 72 73 211 1
6 Arnór Snær Guðmundsson GHD -5 F 36 35 71 1 72 70 71 213 3
7 Aron Skúli Ingason GM -2 F 35 33 68 -2 70 76 68 214 4
8 Axel Fannar Elvarsson GL 0 F 40 37 77 7 74 68 77 219 9
9 Andri Páll Ásgeirsson GK -2 F 34 37 71 1 75 74 71 220 10
10 Gunnar Blöndahl Guðmundsson GKG 0 F 40 38 78 8 69 73 78 220 10
11 Ragnar Áki Ragnarsson GKG 0 F 39 34 73 3 74 74 73 221 11
12 Helgi Snær Björgvinsson GK 0 F 38 37 75 5 73 73 75 221 11
13 Daníel Ingi Sigurjónsson GV -1 F 41 37 78 8 73 73 78 224 14
14 Einar Bjarni Helgason GFH -1 F 39 39 78 8 71 75 78 224 14
15 Geirmundur Ingi Eiríksson GS 1 F 39 37 76 6 72 77 76 225 15
16 Eggert Kristján Kristmundsson GR -1 F 39 37 76 6 70 82 76 228 18
17 Lárus Garðar Long GV 0 F 40 39 79 9 75 75 79 229 19
18 Patrekur Nordquist Ragnarsson GR -4 F 41 40 81 11 71 77 81 229 19
19 Aron Elí Gíslason GA 1 F 43 42 85 15 73 76 85 234 24
20 Fannar Már Jóhannsson GA 1 F 41 39 80 10 78 77 80 235 25
21 Aðalsteinn Leifsson GA 2 F 39 43 82 12 81 73 82 236 26
22 Arnór Róbertsson GM 5 F 42 44 86 16 77 76 86 239 29
23 Nökkvi Snær Óðinsson GV 4 F 44 42 86 16 80 75 86 241 31
24 Sigurður Már Þórhallsson GR 0 F 45 44 89 19 75 80 89 244 34
25 Arnar Gauti Arnarsson GK 9 F 42 40 82 12 86 84 82 252 42
26 Oddur Bjarki Hafstein GR 4 F 39 47 86 16 80 92 86 258 48
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
