Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 8. 2016 | 18:00

Íslandsbankamótaröðin 2016 (4): Sigurður Arnar sigurvegari í strákaflokki!!!

Það var Sigurður Arnar Garðarson, GKG, sem sigraði í strákaflokki á 4. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2016.

Þess mætti geta að Sigurður Arnar hefir verið ansi sigursæll í ár í strákaflokki en hann er bæði Íslandsmeistari í höggleik og holukeppni í strákaflokki 2016!!! Stórlæsilegur árangur hjá Sigurði, sem enn bætir einni rósinni í hnappagatið með sigri í þessu 4. móti Íslandsbankamótaraðarinnar.

Sigurskor Sigurðar Arnars var 1 undir pari, 139 högg (70 69), sem er afar glæsilegt!!!

Í 2. sæti varð Böðvar Bragi Pálsson, GR, á samtals 8 undir pari (72 76) og í 3. sæti urðu Dagbjartur Sigurbrandsson, GR (76 76) og Flosi Valgeir Jakobsson, GKG (75 77).

Leikið var á Strandarvelli á Hellu.

Þátttakendur í strákaflokki, sem jafnan er fjölmennur, voru 32.

Sjá má heildarúrslitin í strákaflokki á 4. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2016 hér að neðan:

1 Sigurður Arnar Garðarsson GKG -2 F 35 34 69 -1 70 69 139 -1
2 Böðvar Bragi Pálsson GR 0 F 38 38 76 6 72 76 148 8
3 Dagbjartur Sigurbrandsson GR -1 F 36 40 76 6 76 76 152 12
4 Flosi Valgeir Jakobsson GKG 3 F 37 40 77 7 75 77 152 12
5 Tómas Eiríksson GR -1 F 39 38 77 7 76 77 153 13
6 Sveinn Andri Sigurpálsson GM 3 F 41 38 79 9 74 79 153 13
7 Lárus Ingi Antonsson GA 0 F 45 37 82 12 73 82 155 15
8 Einar Andri Víðisson GR 6 F 42 43 85 15 72 85 157 17
9 Mikael Máni Sigurðsson GA 8 F 38 41 79 9 80 79 159 19
10 Pétur Sigurdór Pálsson GOS 4 F 40 41 81 11 78 81 159 19
11 Björn Viktor Viktorsson GL 8 F 39 41 80 10 80 80 160 20
12 Ísak Örn Elvarsson GL 4 F 39 46 85 15 76 85 161 21
13 Svanberg Addi Stefánsson GK 6 F 38 46 84 14 81 84 165 25
14 Kjartan Sigurjón Kjartansson GR 2 F 38 43 81 11 89 81 170 30
15 Bjarni Þór Lúðvíksson GR 5 F 38 45 83 13 88 83 171 31
16 Karl Ívar Alfreðsson GL 8 F 42 46 88 18 83 88 171 31
17 Ólafur Arnar Jónsson GK 7 F 45 44 89 19 85 89 174 34
18 Arnór Daði Rafnsson GM 11 F 42 47 89 19 85 89 174 34
19 Rafnar Örn Sigurðarson GKG 10 F 43 44 87 17 88 87 175 35
20 Óliver Máni Scheving GKG 11 F 44 46 90 20 85 90 175 35
21 Breki Gunnarsson Arndal GKG 5 F 44 45 89 19 87 89 176 36
22 Jóhannes Sturluson GKG 10 F 41 44 85 15 92 85 177 37
23 Sindri Snær Kristófersson GKG 10 F 47 44 91 21 86 91 177 37
24 Róbert Leó Arnórsson GKG 11 F 46 49 95 25 84 95 179 39
25 Óskar Páll Valsson GA 10 F 42 48 90 20 90 90 180 40
26 Gunnar Davíð Einarsson GL 14 F 44 47 91 21 89 91 180 40
27 Egill Orri Valgeirsson GR 8 F 50 45 95 25 85 95 180 40
28 Dagur Fannar Ólafsson GKG 10 F 47 56 103 33 81 103 184 44
29 Ólafur Marel Árnason NK 6 F 53 47 100 30 95 100 195 55
30 Vilhjálmur Eggert Ragnarsson GKG 13 F 51 59 110 40 90 110 200 60
31 Patrik Róbertsson GA 22 F 51 54 105 35 98 105 203 63
32 Jón Þór Jóhannsson GKG 14 F 50 52 102 32 107 102 209 69